loading/hleð
(7) Blaðsíða 5 (7) Blaðsíða 5
ótvírœtt mjög sterkur einfaldleiki og einurð fram í verkum margra þessara mólara. Skýr og ótvírœð tjóning, laus við allt lótbragð og skraut, kyrrð, jafnvel hœverska og lítillœti eru eiginleikar, sem oft og einatt mceta manni. Sem eitt dœmi af mörgum, er hér mcetti nefna, er mynd Martin J. Heades, Cherokee-rósir. Annað höfuðeinkenni þessara mólara er því íhyglin, draumkendin og alvaran. Vér verðum að vera þess minnug að Nýi heimurinn dró ekki einungis til sín cevintýramennina og framkvœmdamennina, sem hugðust byggja upp nýtt meginland af dugnaði sínum og framkvcemda- viti. Þangað héldu engu síður þeir, sem lifað höfðu hinar hörðu trúar- bragðadeilur seytjóndu aldarinnar og síðar — menn, sem gerzt höfðu flóttamenn vegna trúar sinnar, hugsjónamennirnir og draumamennirnir. Það skyldi því engum koma ó óvart að finna hér sterk einkenni dulúðar, draumóra og hugsjóna. Þetta kemur fram í verkum mólarans og skólds- ins Allston, og rennur eins og rauður þróður í gegnum verk nœstu kyn- slóðar listamanna — fjarstceðukennt og dutlungafullt hjó Quidor (sam- tíðarmaður skóldsins Edgar Allan Poe), íhugult í myndum Ryders, villt, ótamið og furðulegt hjó Vedder, viðkvcemt eins og fagurt kvöld ó vori í verkum Prendergasts, dulúðugt hjó þeim Burchfield, Morris Graves og Baziotes. Nútíminn er tímabil mikillar grósku og breytileika í mólaralist Banda- ríkjanna. Ég er þeirrar skoðunar, að það sé rangt að reyna að flokka eða merkja menn, sem enn eru ó lífi og sífellt að vaxa og breytast, eins og þeir vœru fjarlœgar verur í rúmi sögunnar. Verk þeirra nútímamól- ara, sem hér eiga myndir, voru ekki valin sökum þess að höfundarnir fylgi að mólum einhverri ókveðinni stefnu í myndlist, heldur sökum þess að þetta eru einstaklingar, hver með sýna sjólfstœðu og ókveðnu lífsskoðun; vegna þess að þeir hafa, hver um sig, einhvern sérstœðan boðskap að flytja; sökum þess að þeir eru góðir fulltrúar hins mikla víðfeðmis, sem ríkir jafnt í andlegum sem landfrœðilegum efnum ó sviði lista í landi voru; í stuttu móli sagt sökum þess að þeir koma oss, hér í Detroit, fyrir sjónir sem merkilegir og þýðingarmiklir einstaklingar. Það er von mín og vissa að fjölbreytilegar og hugmyndaríkar raddir þeirra muni falla vel í eyru að minnsta kosti sumra þeirra mörgu, sem ón efa eiga eftir að skoða þessa sýningu. E. P. RICHARDSON, The Detroit Institute of Arts. 5


Málverkasýning

Höfundur
Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
http://baekur.is/bok/f2c0bc3e-4028-44f1-8f20-1ea36018eff5

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/f2c0bc3e-4028-44f1-8f20-1ea36018eff5/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.