
(8) Blaðsíða 6
I. NÝLENDUTÍMABILIÐ
Fyrsti EvrópumaSurinn, sem hlotið hafði listmenntun og settist að í Ameríku, var Hendrik
Conturier. Hann tók bólfestu í New York, er þó hét Nýja Amsterdam, einhverntíman
ó óratugnum eftir 1660. Hann hafði stundað listnóm sitt aðallega í borginni Leiden
ó Hollandi. Margir listmólarar í Evrópu fóru að dœmi Conturiers ncestu kynslóð-
irnar ó eftir og fluttust vestur um haf. En þegar komið var rétt fram yfir fyrri helming
18. aldarinnar bar orðið meir ó listmólurum, sem fœddir voru og uppaldir í Ameríku.
JOHN SINGLETON COPLEY (fœddur í Boston, Massachusetts órið 1738, lézt í
Lundúnum órið 1815). Copley var fyrsti snillingurinn, sem fceddur er ó amerískri grund.
Hann mó teljast með öllu sjólfmentaður í list sinni, en lókst engu að síður að hefja
hina hefðbundnu mólun mannamynda ó nýlendutímabilinu upp ó œðsta svið stíls og
innsýni. Hann starfaði í Boston fram til órsins 1775, en bjó síðan lengi og starfaði í
Lundúnum.
1. Frú Roger Morris. (Ungfrú Mary Philipse). (Eigandi: Lawrence A. Fleischman). Myndina mólaði
listamaðurinn í New York, er hann var þar í stuttri heimsókn, órið 1771 -1772. Myndin ber
glöggt vitni um hinn einfalda og stranga stíl mólarans, sem jafnframt einkennist af gegnsœrri
hreinskilni, laus við öll óhrif tilbeiðslu eða smjaðurs. Myndin ber jafnframt gott vitni um óhrifa-
mikla túlkun mólarans ó persónuleika viðfangsefnisins. Fyrirsœtan var dóttir eins af auðugustu
og kunnustu borgurum New Yorkborgar ó nýlendutímabilinu. George Washington forseti var
einn af aðdóendum hennar, en hún giftist hins vegar Roger Morris, ofursta, sem byggði henni
skrauthýsi eitt mikið, er nefndist Morris-Jumel Mansion og er nú eitt af sögufrœgustu húsunum
í New York. Morrisfjölskyldan fylgdi Englendingum að mólum og fluttist til Englands eftir
frelsisstríð nýlendnanna.
2. Negrahöfuð. (Eigandi: Listasafnið í Detroit). Myndin er af manni, sem var einn af þjónum
fjölskyldu mólarans og í miklu uppóhaldi hjó þeim. Ekki er erfitt að sjó að þessi maður
hefur varla verið mikið menntaður (líklegast ólœs), en engu síður karlmannlegur, glaðlyndur,
djarfur og alúðlegur. Þessi mynd segir mikið um eiginleika einnar mannssólar, og það í mjög
samþjöppuðu formi.
BENJAMIN WEST (1738—1820). West var af cettum kvekara og bcendafólks í Fíla-
delfíu. Hann fór fyrstur amerískra mólara til listnóms ó Italíu (1759), og fyrstur þeirra
öðlaðist hann heimsfrcegð. Hann settist aS í Lundúnum (órið 1763), hlaut þann heiður
að móla fyrir Georg III Bretakonung, og órið 1792 tók hann við af Reynolds sem
forseti konunglegu Akademíunnar.
3. Skírn Jesú Krists. (Teikning, 1813). Eigandi: Listasafnið í Detroit). Teikning þessi er gott
dœmi um leikni Wests í kompósisjón og meðferð flókinna líkinga.
6
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald