loading/hleð
(64) Blaðsíða 50 (64) Blaðsíða 50
■J!3 50 3n- var til vísat. þeir fóru á bergit, ok höfðu þann umbúnat, er Agnarr hafði kennt þeim; hjuggu upp tré mikit, ok færðu limarnar fram afberginu, ok báru grjót á rótina; síðan tóku þeir kaðal, ok færðu eðr festu *) við limarnar. j>á bauð þórir sínum föru- nautum at fara ok hafa fé þat er fengi; en engi þeirra bar traust til at ná hellinum, þótt engi veri önnur hætta enn sú, ok báðu þeir hann frá hverfa. þórir segir: ekki mun nú þat verða; er þat líkast at ek hætta á ok hafa ek fé skuldlaust slíkt er fæst. l>eir létust ei mundu til fjár kalla, ok sögðu hann ærit tilvinna, ef hann næði. þeir fundu at þórir var allr maðr annarr enn hann hafði verit. þórir fór af klæðum sínum, ok gjörði sik léttbúinn; hann fór í kyrtil Agnarsnaut, ok tók glófanna, beltit ok knífinn, oli línu mjófa, er Agnarr fékk honum; hann hafði snærisspjót, er faðir hans gaf honum. Gékk hann svo frarn á tréit; þá skaut hann spjótinu yfir ána, okfesti þat öðru meginárinnar í viðinum; eptir þat fór hann í festina ok lét línuna draga sik af berginu undir fossinn. Ok er Ketilbjörn sá þat, lézt hann fara vilja með þóri, ok qvað eitt skyldu yfir þá ganga; ferr hann þá ofan með strenginum. þórhallr Kinnarson qvezt ok fara vilja, en þrándr langi qvað Sigmund ei þat spyrja skulu, at hann þyrði ei at fylgja þeim, er hann hafði þó heitit sinni liðveizlu. þórir var nú kominn í hellinn, ok dró þá til sín hvern er ofan kom. Bergsnös nok- kur gékk fram við sjóinn allt fyrir fossinn, ok fóru þeir Björn Beruson ok Hyrníngr þar á fram, ok þaðan upp undir fossinn; þeir höfðu þar tjald hjá snösinni, þvíat ei mátti nær vera fossin- um fyrir skjálfta ok vatnfalli ok regni. þeir þórir tendro- ,ðu ljós í hellinum, ok gengu þar til er vindi laust í móti þeim, ok sloknoðu þá login. þá hét þórir á Agnar til liðs, ok þegar ') So die Hs. Der doppelte gleiclibedeutende Ausdruck ist wohl nur da- durch zu erkliiren, dass der Schreiber unserer Membrane das ihm vorliegende Original nicht recht lesen lconnte, und darum die beiden Lesai-ten, die ihm möglich schienen, zweifelnd nebeneinander setzte, dic Entscheidung dem Le- ser uherlassend. Etwas ganz Aehnliches kommtunten, S. 51, Anm. t vor; vgl. ubrigens auch was ohen, S. 15. bemerkt wurde.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.