loading/hleð
(65) Blaðsíða 51 (65) Blaðsíða 51
t-'O 51 o- kom eldíng mikil frá hellis dyrunum, ok gengu þá um stund við þat ljós þar til er þeir heyrðu blástr til drekanna. En jafn- skjótt sem eldíngin kom yfir drekanna, þá sofna þeir allir; en þá skorti eiljós, er lýsti af drekunum ok gulli því er þeir [ lágu á. J>eir sá hvar sverð voru, ok kornu upp hjá þeim meðalkaflarnir; þeir þórir þrifu þá skjótt til sverðanna, ok síðan hlupu þeir yfir drekana, ok lögðu undir bæxl þeim, ok svo til hjartans. þórir fékk tekit hjálminn af hinum mesta drekanum, ok í þes- sari svipan þrífr hinn mesti drekinn Örm lang eðr þránd lang '), ok fló með hann út or hellinum, ok þegar hverr at öðrum, ok hraut eldr af munni þeirn með miklu eitri. Nú sá þeir er úti voru, at glæddi or fossinum; þeir hlupu or tjaldinu, en dre- karnir flugu upp or fossinu, ok sá þeir Björn, at einn drekinn hafði mann í munni sér; þóttust þeir þá vita, at allir mundu þeir látnir, er í hellinn höfðu farit. Hinn mesti drekinn flaug lengst *), sá er manninn hafði í munni, ok er þeir flugu upp yfir bergsnösina, hljóp hann Björn þá upp á bergit, ok lagði málaspjóti á drekanum En er hann* 2 3) hrepti áverkann, þá hljóp or sárinu mikit blóð í andlit honum, ok fékk hann af því skjótan bana, en blóðit ok eitrit kom á fót Hyrníngi, ok sló þar í æðiverk, svo at hann mátti trautt standast. Nú er at segja frá þóri ok hans félögum, at þeir afla sér mikils fjár í hellinum, svo at þat var margra manna fullfengi í gulli ok mör- gum dýrgripum; er svo sagt, at þeir hafi á þriðja degi verit í Vals helli. Síöan las þórir sik fyrstr upp, ok dró upp fé ok þá félaga sína. Tók hann þá fót Hyrníngs, ok strauk með gló- funum, ok tók þegar or allan verkinn. Nu skyldi þórir skipta ’) Hier wiederliolt sich die Nebeneinanderstellung zweier Lesarten durcb den Abschreiber, welcher sicb unter denselben zu wáhlen nicht getraute; entweder konnte derselbe eine in seinem Originale gebrauchte Abkurzung nicht mit Sicberheit auflösen, oder es beruht die letztere, offenbar richtigere Lesart auf einer von ibm gemacbten und nur zögernd vorgebrachten Con- jectur. Vgl. oben, S. 15 und S. 50, Anm. 1. 2) „leings“, hat die Hs. 3) Fehlt in der Hs., wifd aber durcb den Zusammenhang erfordert. S. 9. der Handschrift.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.