loading/hleð
(66) Blaðsíða 52 (66) Blaðsíða 52
52' fénu, ok varð einn lilutrinn ávallt mestr, ok fór svo nokkurum sinnum. þá mælti Ketilbjörn: fóstbróðir, sagði liann, þú hefir mest unnit til fjár þessa; nú vil ek gefa þér minn hlut. þá mælti þórhallr þvílíkum orðum. þórir varð allléttbrúnn við þetta, ok varðveitir nú féit; en skipt var gullinu Agnarsnaut með félögum þóris, ok hefir hverr þeirra mörk gulls; hann gaf ok sinn grip hverjum þeirra: Hyrníngi gaf hann sverðit Agnars- naut. Eptir þat fóru þeir aptr til Úlfs, ok vildi þórir segja frá tíðindum. þeir dvöldust um hríð með Úlfi, ok gjörði þórir þá járnviðjar um kistur sínar, ok læsti vandliga Vals hellis gull, ok lét alla sína félaga á sinn kost þann vetr. Cap. V. Af þóri er hér. En eptir þat fóru þeir suðr til þrándheims, ok fundu þar Handschrlft Sigmund; var þat við jól. ] þórir sagði Sigmundi frá ferðum þeirra, en Sigmundr bað þá þegar eptir jólin fara or ríki Noregs konúngs; hann sendi þá í þrándheim ’), ok fékk þeim eyki austr um Kjöl til Jamptalands ok svo til Gestrekalands; þaðan fóru þeir á Elfarskóg ok ætla til Svíþjóðar. Sá skógr er IV. rasta ok XX. breiðr, ok vissu ei hvar þeir fóru. þeir sá fyrir virki hátt, ok er þeir komu þar, hófu þeir þóri upp á spjóta oddum; þá krækti hann öxi sinni upp á virkisvegginn, ok las sik svo upp. Lauk hann þá upp virkinu fyrir félögum sínum; gengu þeir þá inn með öll föng sín. þórir lauk upp skálan, ok voru þar XII. manna rekkjur, ok II. mestar 2). Virkit var örugt vígi. þórir bað þá vörð halda, ok svo gjörðu þeir. En ■*) So die Hs.; vielleicht ist zu lesen: inn í þrándheim. !) I)ie Hs. bringt hier bereits die unten folgenden Worte: „þeir spurSu er til komu,“ klammert sie aber, den Irrthum bemerkend, ein.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.