loading/hleð
(68) Blaðsíða 54 (68) Blaðsíða 54
H 54 •%*>- vildu félagar þeirra hefna, ok sló þá í bardaga, ok varð hin harðasta orrusta; en svo lauk, at þeir drápu þá alla víkíngana er í móti risu, en eltu hina or landi. III. vetr var þórir í Gautlandi; }»á tók jarl banasótt1 2); hann gaf þóri kaupskip, ok bað hann fara til íslands, en Hauknef gaf hann dóttur sína ok þar með ríkit, ok var hann [»ar eptir. En þórir fór til No- regs; hann sendi Reikhall') til Englands með annat skip. [>eir þórir fóru til íslands, ok komu út í Dögurðarnes; þar kom Steinólfr hinn lági3) til skips, ok brá mjök við, er hann sá þóri; þar var ok Kjallakr gamli, ok bað hann Steinólf mág sinn eiga gott við j>óri, qvað honum þúngt falla mundu, ef hann gjörði ei svo, þar sem þínar fylgjur mega ei standast hans fylgjur, sagði Kjallakr4). Steinólfr falar sverðit góða at þóri; enþórir vill ei selja ok bauð at gefa honum eins manns herneskju; en Steinólfi þótti þat líkt ok ekki, ok lagðist lítt á með þeim. j>órir vill þá í brott, þvíat honum þótti þeir ærit liðmargir. j>eir tóku sunnan veðr, ok ætla til þorskaíjarðar; þá gékk veðrit til landsuðrs ok austrs, ok bar þá vestr undir Flatey. j>ar bjó Ilallgríma, dóttirGils skeiðarnefs; hennar synir voru þeir Iíergils, er síðan bjó í Hergilsey, ok Oddr. j>á sá þórir íngibjörgu, dóttur Gils skeiðarnefs, ok fanst honum mikit um hana þá stund er þeir dvöldust í Flatey. j>cir héldu þaðan til Knarrarness, þat er á framanverðu Reykjanesi, ok þá fékk þat nafn. þá bjó Breiðr í Gröf; þar heitir nú á Breiöabólstað. j>ar gengu félagar j'óris af skipinu, þeir er fyrir sunnan j>ors- kafjörð áttu heimili, nema Ketilbjörn ok þórhallr; þeir vildu ei við þóri skiljaz. ') savtt, hat die Hs. 2) So die Hs; oben, S. 46 lautete der Name Rekkall, und in der Sarja skálda Haralds lconúngs hárfagra wird er Reikull geschrieben. 3) Die Hs. giebt litli, was wohl ebenfalls auf irrige Lesung einerAbbre- viatur zuruckzufiihren ist. 4) Kjarlakr, giebt hier die IIs.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.