loading/hleð
(72) Blaðsíða 58 (72) Blaðsíða 58
->»&■ 58 -%«v~ ok fundu sauðamann or Olafsdal, ok sögðu honum gjaforðit Ingibjargar. Sauðamaðr fór heim ok sagði þeim feðgum. þor- geirr vildi drepa boðsmenninna, ok qvað firn í at þeir voru leyndir svikum slíkum; en Olafr bað ei óverða gjalda, ok bað hann heldr gjalda þóri. En er þeir sá at þórir reið vit um teig fyrir vestan fjörð, þá báru þeir ei áræði til at ríða eptir þeim. Fór þórir nú heim með konu sína, ok tókust þar ástir góðar. þau áttu son er Guðmundr hét, ok var hann allbráð- iUndfcbr’jft. gjörr; hann fæðist upp með Eyjúlfi í Múla, ] ok gaf hann ho- num stóðhross hálf við Grím son sinn; þat var litföróttr hestr með ljósum hrossum. Grímr Eyjúlfsson var mikill ok eldsætr, ok þótti vera nær afglapi; en er hann reis or fleti, var hann í hvítum vararvoðarstakki, ok hafði hvítar brækr, ok vafit at neðan spjörrum; því var hann Vafspjarra-Grímr kallaðr. Engi maðr vissi afl hans; hann var rnjök ósýniligr. Cap. X. Askmar ok Kýlann vógu Má. þórir eignaðist Flatey eptir Hallgrímu, ok hafði þar sæði, en Hergils son hennar bjó í Hergilsey, sem fyrr var ritat; liann var faðir íngjalds, er þar bjó síðan, ok hann barg Gísla Súrs- syni, ok fyrir þat gjörði Börkr ’) hinn digri af honum eyjamar, en íngjaldr fór í þorskafjarðardali, ok bjó á íngjaldsstöðum. Hans son var þórarinn, er átti þorgeröi, dóttur Glúms Geira- sonar; þeirra son var Helgu-Steinarr. þorgeirr í Olafsdali lét sér storum illa líka til þóris urn konumálit. Hann vissi, at fátt var með þeim Steinólfi ok þóri; því2) gaf þorgeirr Stein- ') Die Hs. liest: „ok fékk fyrir þorgerSi Börkr“; die richtige Lesart er- giebt sich aber aus Landn. U, c. 19, S.123; vergl. oben, S. 22, Anm. 2. Auch hier liegt der falschen Schreibung offenbar wieder irrige Auflösung iilterer Abkurzungen zu Grunde; vergl. oben, S. 15. 2) pí, hat die'Hs.; vergl. oben, S. 11.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.