loading/hleð
(74) Blaðsíða 60 (74) Blaðsíða 60
60 V~ Halli hvar komit var; hann lét vel yfir. Eptir þat fóru þeir heim, ok lagðist Kýlann í rekkju1), ok únýtti höndina. Hall- varðr var heima er hann frá lát sonar síns; hann var þá til engis færr. j’á sendi hann mann til þóris at segja honum tí- öindi; hann svaraði fá um þetta. En litlu síðar fóru þórir ok Ketilbjörn ok Kinnarsynir til Hafrafells, ok fundu Kýlan í dy- rum úti. þeir beiddu bóta fyrir víg Márs; eri hann svarar illa, ok rak aptr hurðina í klofa. þeir tóku stokk ok brutu upp hurðina, ok fundu hvergi Kýlan, en fundu laundyr á bak hú- sum; hlupu þeir út, ok sá, at Kýlann var kominn upp í fjall. þeir runnu eptir honum ok þar til, er vatn varð fyrir þeim; þar hljóp Kýlann á út, en þórir skaut eptir honum spjótinu því er faðir hans hafði gefit honum, ok kom í milli herða Ký- lans, ok kom hvorki upp síðan. Eptir þat fóru þeir heirn. þá ræddi þórir um, at hann vildi finna Askmar, ok er þeir komu á bæ hans, voru aptr hurðir. þar voru lítil hús; viðköstr var fyrir dyrum. þeir þórir ruddu viðinum á hurðina, ok báru eld í; tóku húsin skjótt at brenna, ok er fallin voru flest húsin ok menn gengu út þeir er grið voru gefin, sá þeir þórir, at svín II. hlupu einsvegar frá húsunum, gyltr ok gríss. þórir þreif einn rapt or eldinum, ok skaut logbrandinum á lær gal- tanum, ok brotnuðu báðir lærleggirnir, ok féll hann þegar, en er þórir kom at, sá hann at þar var Askmaðr. Gékk þórir af honum dauðum, en gyltrin hljóp í skóg, ok var þat Katla. Hún kom til Uppsala, ok sagði þorbirni tíðindin; en hann fór þegar á fund Halls, ok segir honum. þeir þórir tóku fé allt þat er Askmar hafði átt, ok fluttu heim með sér á þórisstaði; en er þorbjörn kom á2) — — ') Die Hs. hat: reyckiu. 2) Hier endet S. 15 der Handschrift, und folgt die oben, S. 3 — 4 erwahnte Lucke; aus den Ueberresten rother Capiteluberschriften und Anfangs- buchstaben lasst sich entnehmen, dass S. 16 und 17, vonwelchen die friihere Schrift abgekratzt ist, den Schluss des zehnten, das ganze eilfte, und den Anfang des zwölften Capitels enthielten. Yon der Ueberschrift des cap. 11 lásst sich noch entziffern: „Steinólfr tók hjál . . von der des cap. 12 aber: „þorbjörn stokkr . . .“, und uberdiess ist erkennbar, dass das letz-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.