loading/hleð
(80) Blaðsíða 66 (80) Blaðsíða 66
66 ic- S. 22. der Handschrift. mímii þín skylda enn hans, eðr mín. t’á mælti þórir víð Guð- mund son sinn, at hann skyldi fara í Múla eptir fé ok mönnum. Er þá rekit allt fé Eyjúlfs á þórisstaði. Gunnarr rak ok þan- gat XL. geldínga, er Helgi átti. En þórir vill ei at síðr reka hann á brott; en Grímr vill Gunnari fylgja, en Guðmundr Grími. Sá i>órir þá hvar komit var, ok bað þá alla þar vera, en qvað sér þúngt hug um segja, hversu at tiltækist, er bæði var von úfriðarins vestan ok sunnan. |>at var nokkuru síðar, er synirHelga eggjuðu hann til hefnda, Frakki ok Bljúgr; þeir bjúggu í Frakkadal í Kollafirði; Kálfr ok Styrr voru fylgðar- menn þeirra; þeir voru allir á laun á Hjöllum, ok sátu um þóri. l>eir urðu þess varir ] at þórir fór at skera mön á hrossum sínum, ok Guðmundr son hans með honum. þeir Frakki ok Bljúgr fara til móts við þá, ok kom Bljúgr fyrstr at; hann lagði þegar til þóris sem hann var at mönskurðinum, ok hafði hengt skjöldinn á hlið sér; lagit kom í skjöldinn, okrendi af út, ok kom á nára hestinum ok þar á hol; féll hann þegar dauðr niðr. En þórir snerist við fast, ok laust Bljúg með skæ- rahúsanum, ok kom í ennit, en hann féll á bak aptr, ok varð hola fyrir húsanum; bað hann þá Guðmund gæta hans. þórir tók þá sverð sitt, ok hljóp á mýrina, ok vó þarFrakka; heitir þar síðan Frakkamýrr. Guðmundr vó Bljúg í lækinum, er sí- öan heitir Bljúgslækr. þeir Kálfr ok Styrr tóku undan. þórir gat náð Styr á brekku upp, ok drap hann; þar heitir nú Styrs- brekka. En Guðmundr elti Kálf ofan í Kálfárgljúfr, ok dó hann þar. Ekki vill þórir bæta þessi víg; en fyrir víg þóra- rins ákafa galt hann þorgeirsdal, ok voru þeir Helgi þá sáttir at kalla.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.