loading/hleð
(82) Blaðsíða 68 (82) Blaðsíða 68
08 (lir Múla; var þar Blýgr ok Árni, ok IV. menn aðra; skyldu. |.eir þaðan byggja at manna ferðum. þórir varð hefdr seinn frá heimboðinu; hann dvaldist í Garpsdal um hríð. þá gaf Halldórr Héðinsson þóri uxan Garp, er dalrinn var við kenndr, var hann þá XV. vetra gamall; en þórir gaf Halldóri bauginn Brosunaut1). Hann reið nú or Garpsdal, ok kom á Gróstaði2). Gróa húsfreyja segir honum um skipin. þórir gaf henni gull- baug; en hún sendi þegar mann í Garpsdal, at segja Halldóri, at meiri von sé at þórir þurfi manna víð. þeir þórir riðu út með hlíðum; þá sá þeir VI. menn vera fyrir múlanum, vop- naðir. Litlu síðar sá þeir hvar þar fóru Kjallakr ok Steinólfr neðan frá skipi, ok voru skjaldaðir. þórir bað sína menn af baki stíga, ok dró á sik glófana Agnarsnauta, ok vill nú fara höndum um þá; en Vöflu-Gunnarr keyrir hestinn sporum fram frá þeim, ok reið liina neðri leið. Hanu sá VI. menn fyrir sér; þar voru þeir Blýgr ok Árni ok þeirra félagar; þeir réðu þegar í mót honum. Gunnarr skaut spjóti til Árna, áðr hann hljóp af baki, ok kom spjótit í fang honum, ok þegar í gegnum hann. Eptir þat hlaupa þeir at Gunnari er eptir voru, ok sæ- kir Gunnarr þá V; en þeir sá þá hvar þeir Olafr ok þorgeirr fóru neöan í brekkuna milli þeirra þóris, ok lilupu þá IV. förunautar Blýgs í lið meö þeim, en Blýgr tók unðan með rás, ok fékk Gunnarr tekit hann í mýri einni, ok drap hann þar ok heitir þar Blýgsmýrr ok Blýgssteinn þar sem hann var ka- saðr, I þann tíma finnast þeir þórir ok þorgeirr, ok eru þar XIX. hvorir; slær þar þegar í bardaga, ok snýr þórir at þorgeiri, ok höggr til hans með Hornhjalta3), ok kemr á öx- lina, ok sníðr af höndina fyrir utan geirvörtuna. Olafr faðir hans stóð at baki honum, ok kom blóðrefillinn í brjóst honum, ok renndi ofan í qviðinn, svo út féllu iðrin, ok létust þeir þar ') So die Hs.; sollte etwa zu lesen sein Frostunaut? vergl. oben, S, 64, Anm. 2. 2) L)ie Hs. hat „Ksta5i“; vergl. oben S. 67, Anm. 3. 3) vergl. oben, S. 62, Anm, 1.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.