loading/hleð
(85) Blaðsíða 71 (85) Blaðsíða 71
til liafa at róa eptir þeim. þórir lendi við Langeyri, ok lágu þar IX. menn dauðir, ok allir af Olafsdælum. Lorvaldr var græðandi, ok var í brott fluttr; VI. menn voru þar dauðir, er þeir höfðu fyrst fundist. En lið þat, er Steinólfr haföi séð mart lið fara frá Gróstöðum1), þat voru naut Gró, ok breiddi hún klæði á hornin. En mannföll þessi er sögð eptir kumlurn þeim, er fundin eru þar er bardagarnir hafa verit. Eptir þessi tíðindi fór þórir heim til bús síns, ok fóru þá menn í millum, ok varð griðum á komit um síðir; ekki var þessi sætt í saknsóknir færð, þvíat þessi tíðindi urðu fyrr enn Úlfljótr flutti lög til Íslands út. Cap. XVI. Gunnar vó Hrómuiul. þórir sat í búi sínu, ok hafði fjölmenni mikit. Qvikfé hans gékk mjök í landi Hrómundar í Gröf, en þar fyrir [ var þórir því vanr, at hann gaf Hrómundi geldíng hvert haust, en lamb á vorum. þat fé varð gamalt, ok gékk með mörkum þóris. þat var eitt haust, at þórir vandar um við rétt, ok varð þeim at orðum; en er Vöflu-Gunnarr heyrði orð þeirra, hljóp hann upp at Hrómundi, ok hjó til hans, ok varð þegar at vígi. þessu varð þórir svo reiðr, at hann rak Gunnar í brott, ok fór hann þá í Múla til þeirra Gríms; en þeir gál'u honum bólstað í þorskafjarðardal, þar er nú heitir á Gunnarsstöðum, ok gjörði þar bú, en var stundum með Ketilbirni. S. 26 der Ilandschrift. , ') So aucli hier die IIs.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.