loading/hleð
(86) Blaðsíða 72 (86) Blaðsíða 72
8. 27. der Ilandschrift. 72 jjw Cap. XVII. Styrkárr sótti þóri heim. þormóðr hét maðr Norðlenzkr; hami stökk norðan fyrir víga sakir. Hann kemr á Hjalla til Helga, ok skorar á hann til vistar; en Helgi játti at taka við honum, ef hann setti á- verkum við [viri ef hann kæmi') í færi. [>essu játar þormóðr. En )>at var litlu síðar en þórir reið Kinnskærinum gamla yfir þorskafjörð; þormóðr var við VI. mann, ok var fólginn í þangi, [>ar er þórir skyldi á land ríða, ok er hann reið af vaðlinum, hljóp þormóðr upp ok lagði til hans, ok kom lagit í síðu á hestinum, ok hljóp millum rifjanna. þórir hljóp af baki hesti- num, en hestrinn ærðist ok hljóp út á sjóinn. þórir brá sverði, ok hjó þormóð banahögg. þá hlupu þeir Helgi ofan í fjöruna, ok skaut þórir spjóti í gegnum |>ann, er fyrstr fór; en er þeir Helgi sá at II. eru fallnir, snýrr þá síns vegar hverr þeirra. þórir hljóp eptirHelga, ok elti hann út til Kálfár, ok vó hann undir Helgasteini út frá Hjöllum. Eptir þat fór þórir heim. [>ar heitir nú þormóðstangi, er hann féll við sjóinn, en Hest- tangi þar er Kinnskærr kom á land. [>órir var nú varr um sik, ok lét upphalda virkinu; þá lét þuríðr drikkinn gjöra rekkju gagnvert dyrum, ok qvað sér þá mundu fátt á úvart kuma. Ekki sættust þeir Styrkárr ok þórir á víg Helga. En þat var nokkuru síðar, at Styrkárr gékk á skip með húskarla sína X; þar var Kerlíng í för með þeim, dóttir hans. þau ] fóru leyniliga suðr yfir þorskafjörð, ok komu á Hofstaði til Halls. Styrkárr skorar á hann til liðs; Ilallr brást við skjótt, ok fara þegar við XV. mann; þeir voru nú allir saman VI. ok XX. Kerlíng haföi ráð fyrir liöi þeirra, ok hún hafði hulizhjálm yfir skipinu, meðan þau reru yfir fjörðinn til Hofstaða. þau gengu frá skipi ofanverða nátt, ok gékk Kerlíng fyrst í virkit, þvíat þegar spratt upp lássinu fyrir henni, er hún kom at; ok er hún ’) So die Hs.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (86) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/86

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.