loading/hleð
(87) Blaðsíða 73 (87) Blaðsíða 73
73 koni í virkit, hljóp at henni gyltr mikil, ok svo hart í fang henni, at hún fór öfug út af virkinu, ok í því hljóp upp þuríðr drik- kinn, ok bað þóri vopnast, segir at úfriðr var kominn at bænum. þeir þórir hlupu upp ok klæddust, tóku vopn sín, ok voru XII. saman. Tekst þar bardagi í virkinu; þeir þórir urðu sárir mjök, þvíat vopn þeirra bitu ekki. þá sá þuríðr drikkinn, at Kerlíng fór um völlinn at húsbaki, ok hafði klæðin á baki sér uppi, en niðri höfuðit, ok sá svo skýin á milli fóta sér. þuríðr hljóp þá út af virkinu, ok rann á hana, ok þreif í hárit ok reif af aptr hnakkafylluna. Kerlíng tók í eyra þuríði báðum höndum, ok sleit af henni eyrat ok alla kinnfylluna ofan, ok í því tóku1) at bíta vopn þóris ok urðu þá mjök skeinusamir; féllu þá sumir menn Halls, en sumir flýðu ofan or virkinu. Börðust þeir þá á leiðinni ofan til sjófarins; en svo lauk, at þeir komust á skip um síðir, en eptir lágu V. menn, en II. íéllu af þóri. þær þuríðr ok Kerlíng voru báöar úvígar. Eptir þat leitar Hall- steinn um sættir meö þeiin Styrkári ok þóri. Varð þat at sætt, at víg þeirra Helga skyldu ástandast heimsókn ok fjörráð við þóri; síöan var saman jafnat mannalátum öðrum, ok bættr skakki. Hallr var ekki í þessi sætt, ok fór hann suðr yfir fjörð; er hann í Fagradal með Steinólfi um hríð. þeir bera nú saman ráð sín, ok gaf Hallr þat ráð til, at þeir sæti um líf Ketil- bjarnar; qvað hann þá mest aöra hönd af þóri; ef honum yrði nokkut. Héldu nú njósnum um, hvern tíma Ketilbjörn veri heima í Túngu; en þat var háttr Ketilbjarnar þá er hann var heima, [ at hann hélt njósnum ofan til Bæjar. Með honum S. 28. dcr r Handschrift. var Asmundr Naörsson, ok Vöfiu-Gunnarr. ') Die Hs. giebt „tók“.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.