loading/hleð
(89) Blaðsíða 75 (89) Blaðsíða 75
—« <;> Steinóll'r ok Hallr þaíigat, ok slógu hríug um þá; þar voru þegar drepnir III. menn af Ketilbirni, en hann vó II. menn. Asmundr hljóp at Halli, ok hjó til hans; en maör hljóp fyrir hann, ok fékk sá bana. þá hljóp Asmundr út yfir mannahrínginn, en Ketilbjörn annan veg. Hallr hljóp eptir Asmundi, ok hans fé- lagar, en Steinólfr eptir Ketilbirni. Ásmundr hljóp á hól einn, ok varðist þaðan; þeir Hallr gengu upp á liólinn, en Asmundr réð í mót, ok lijó til Halls; [ hanu brá við skildinum. j>á hjó einn af Halls mönnum til Asmundar, ok kom á hjálminn; hann rasaði við höggit, ok lagði sverðinu til þess er hjó, ok þegar í gegnum hann. Eptir þat hjó Hallr til Ásmundar, ok kom á hálsinn, svo at aftók höfuðit; var hann’) þar dysjaðr1 2), ok heitir þar Ásmundarhváll3). En Ketilbjörn hljóp út til árinnar; en þar var svo háttat, at steinn stóð í ánni, ok var Ketilbjörn þar vanr at hlaupa á steininn, ok þaðan yfir ána, en þat var ekki annarra manna lilaup; þat heitir síðan Ketilbjarnarhlaup. þeir Steinólfr runnu eptir honum til árinnar. Ketilbjörn hljóp á steininn, ok gat ei festan sik á steininuin; hljóp hann þá aptr yfir ána, ok í því kom Steinólfr at, hjó á fótinn svo at aftók í öklaliðnum. Ketilbjörn féll ei við höggit, ok hneikti þá í mót þeim, ok vó II. áðr hann féll. Eptir þat fóru þeir Steinólfr heim til bæjarins, ok fundust þeir Hallr þar; [>eir ræntu þar fé nokkuru, ok fóru síðan ofan með ánni, ok ætla til skipsins. þórir kom í Túngu litlu síðar enn þeir Steinólfr voru brott farnir; varð hann þá víss þeirra tíðinda, er þar höfðu gjörzt. þórir varð allreiðr, ok keyrði hestinn sporum í ákafa, ok svo hverr at öðrum. þórir varð skjótastr; hann gat farit IY. menn af liði Steinólfs, ok drap þá alla, en er hann kom á bakkana, voru þeir Steinólfr á skip komnir. þórir eggjar Steinólf á land at gangd; nú munu vér herma orð yður, at þar skal rneira 1) Steht in der Hs. zweimal geschrieben. s) dysar giebt die Hs.; die Verbesserung liegt auf der Hand. 3) SodieHs.; wegen der alterthuml. Schreibung vergl. oben, S. 14, Aum. l. •S. 29. cler llandáclirift.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 75
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.