loading/hleð
(90) Blaðsíða 76 (90) Blaðsíða 76
76 S. 30. der Handschrift. fyrir veröa at hefna Ketilbjarnar, enn at vér .göngum á land upp undir vopn yður. þórir mælti: ek veit ei hvers mér verðr af auðit um hefnd eptir Ketilbjörn, en hafa skal ek vilja til. þeir Steinólfr reru út til þorskaíjarðarness ‘). þórir sneri á Völvustaði í Kambsheiði; |>ar bjó Ileimlaug völva. þórir gaf henni fíngrgull, ok bað hana liðveizlu ok ráðagjörðar. Hún lagði pat til ráðs, at hann fari fyrst at heygja Ketilbjörn, en qvezt mundu gjöra honum njósn, ef hún frétti nokkut til tíðinda. þórir gjörði sern hún lagöi ráö til. þeir Steinólfr lágu undir Króksfjarðarnesi þar til er þórir reiö aptr; gengu þeir Grímr þar af skipi; fór Grímr heim, en Hallr í Bæ. þá sendi Heiin- laug orð þóri fram í Túngu, at Grímr var heim komiun. Riðu þeir þórir þá á Völlu, ok brutu þar upp hurðir, gengu inu síðan. ] þeir Grímr fengu vopn sín, ok vörðust drengiliga; var þar hin harðasta atsóku, þvíat þórir var allreiðr, ok lauk svo, at Grímr féll ok húskarlar hans II, en Hergils son hans komst út um laundyr, ok varð Gunnarr 1 2) varr við hann, ok hljóp eptir, ok vó hann þar, er nú heita Hergilsgrafir. Eptir þat riðu þeir þórir í brott, ok er þeir voru skamt komnir, sá þeir III. menn ríöa frá Bæ, ok var einn í blárri kápu; þat var Hallr, Loðinn ok Galti. þórir keyrir þegar hestinn sporurn, er hann sá þá, ok ríðr frá sínum mönnum; hann gat farit þá hjá Steinólfsdal, ok varð þó ei höggfæri við Hall. þórir skaut eptir honum spjóti, ok kom í söðulbogann, ok þegar í gegnum, ok svo í bak Halli. Hann snarast við, ok kipti3) í brott spjó- tinu. þá hjó Galti til þóris, en Hallr reið undan sem hann mátti. þórir hljóp þá af baki, ok er svo sagt, at hann hama- ðist þá hit fyrsta sinn; Galti var ok hamramr, ok var þeirra 1) Man möchte fast annekmen, dass hier ,,Króksfjaröarness“ zu lesen sei, wie unten auch wirklich steht; vgl. oben, S. 67, Anm. 2. ?) Die Hs. hat nur G., und man könnte somit auch Grímr oder Gub- mundr lesen. 3) Die drei letzten Worte sind in der Hs. nicht mit völliger Sicherheit zu lesen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.