loading/hleð
(91) Blaðsíða 77 (91) Blaðsíða 77
"»%• 77 atgaugr hinn harðasti. Fór Galti þá undan, en i’órir sótti eptir. Loðinn þóttist engan hlut at mega eiga, ok reið hann eptir Halli, en þar kom, at þórir bar af Galta; þar heitir nú Galtadalr. t>á ldjóp þórir á hestinn, ok var mjök móðr; liann reið þá at leita Halls, ok fann hann örendan við túngarð á Hofstöðum; hann hafði látist af sári því er þórir liafði veitt lionum, ok fallit þar af baki. þórir fór til móts við félaga sína; riöu síðan heim vestr yfir þorskafjörð. Hann bauð Iiyrníngi sætt eptir feðr ’) sinn, en hann tók því vel; fór hann á Hof- staði ok tók þar viö búi, ok var hann betrfeðrúngr; var hann alldrei í mótgangi við þóri. Cap. XIX. Bardagi í Króksfirði*). Steinólfr sat í búi sínu, ok þóttist þúngar fréttir hafa um ijörðinn; hann var svo varr um sik at hann var aldrei* * 3) fyrir vestan fjörð nætrgestr; hann setti annan mann fyrir búit í Bæ at annast þar um. þórir sat nú um kyrt, ok var honum all- mikill liugr á at finna Steinólf, en þóttist ei föng á hafa at sækja hann suðr um fjörð fyrir liðsafla sakir. þat var eitt haust, at Steinólfr fór suðr yfir fjörð; þeir voru X. á skipi, ok ætla þegar aptr; en er þeir voru vestr komnir, hljóp á út- synníngr með stormi, ok máttu þeir ei þann dag aptr fara. En þegar Heimlaug völva vissi þat, sendi hún mann til þóris, ok bað hann skjótt við bregða, ef hann vildi Steinólf finna, en ') So die Hs.; vgl. oben, S. 10 und 14, Anni. 1. *) Has letzte Wort der Ueberscbrift ist in der Hs. nicht völlig leserlich. 3) Die beiden letzten Worte steben in der Hs. ganz abgetrcnut neben der Capitelöberschrift; sie können indessen dem Sinne nach nur an diese Stelle gehören.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.