loading/hleð
(15) Kvarði (15) Kvarði
til að þeklija og varast fjárldáðann1. I41áti á fje er, eins og kláfei á mönnujn mjög svo næm og langvinn hörundsveiki, cr byrjar á einstaka blctti, en breibist þaban smátt og smátt út um allan kroppinn. Optast nær byi'jar klá&inn á þeim stöbum, sem ullin ei‘ þjettust, t. a. m. á herftakambinum, bakinu og malakambin- itm, en þó vill þab samt opt til, ab liann hefur upptiik sín þar sem ullin er gisin, t. a. m. í nárunum og undir bógun- um. þ>a& sem fyrst vekur grun um, a& klá&i sje kominn í kind, er þab at hana kiæjar, og sjest þab af því, a& hún nýr sjer upp vib hvar scm hún getur, klúrar sjer meb apt- ffrfótunura og kjamsar me& munninum, þegar henni er klórab á þeim staíi sem klá&inn er. Sje nú nákvæmlega ab gætt og ullin greidd í sundur, þá sjezt, sje klábinn ekki or&inn þrosk- a&ur, á hvítum kindum rofei á hörundinu e&a rau&ir depl- ar, er sífcan verba ab smábólum, og er þá klá&inn ab brjót- ast út. Opt er þafe, a& smábólur þessar sjást ekki; er þá kindin búin ab sprengja þær, þegar hún hefur verib ab klóra sjcr; sjezt þá í þeirra staib anna< hvort hrú&ur e&a sár. Hrúbr- ií> er annafehvort þunnt og gulleitt eins og lireistur (þurra- klá&i), og vætlar lítfö sem ekkert úr sárinu, sem undir því er; ellegar þab er þykkt, hart og móleitt á lit (votaklábi), og eru opt undir því smákýli. þegar kýli þessi grafa út, Yerba þau aíi vondurn sárum, er jeta út frá sjer á allar lili&ar, svo ab þau opt ná saman og ver&a ab einu stóru sári. þurra- J) Leibarvísir pessi er samiun samkvæmt bei&ni herra amtmailns Havsteius, og hefl jeg eiukum fylgt „Almen fattelig Anvisning til Husdyravlen og Ilusdyrenos Behandling i sund og syg Til- stand vedDr. med. With, Förste Lærer ved Ye terinairskolen“. ðón STiohuefoion H'í., * I


Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stuttur leiðarvísir til að þekkja og varast fjárkláðann
http://baekur.is/bok/f34e9f41-fff6-4e12-805e-b270db780253

Tengja á þessa síðu: (15) Kvarði
http://baekur.is/bok/f34e9f41-fff6-4e12-805e-b270db780253/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.