
(7) Blaðsíða 7
Kveðja frá Óháða söfnuðinum
Ný tegund af liósi
Fyrir réttri öld fór slíkur straumur frelsis og
framfara um íslenskt þjóðfélag að annað eins
hafði ekki gerst síðan á fyrstu öldum íslands-
byggðar. Framfarirnar voru á mörgum sviðum,
bæði veraldlegum og andlegum. Árið 1904 fékk
landið heimastjórn, fyrsta rafstöðin var gangsett
og Fríkirkjusöfnuðurinn hafði verið stofnaður í
Reykjavík og myndarleg kirkja reist.
Stofnun safnaðarins átti það sammerkt með
heimastjórninni að í báðum tilfellum var sótt fram
til aukins frelsis, og Fríkirkjan átti það sammerkt
með fyrstu rafstöðinni, að kveikt var Ijós á nýjan
hátt, annars vegar ný tegund veraldlegs Ijóss en
hins vegar ný tegund andlegs Ijóss.
Ekki spáðu allir vel fýrir Fríkirkjunni. Til voru
þeir sem töldu að í slíkum söfnuði myndu hinir rættust ekki. ( Fríkirkjusöfnuðinum í Reykjavík tók
efnameiri verða ráðandi og skapa sér forréttinda- höndum saman fólk af öllum stéttum og þjóðfé-
stöðu í krafti fjármagns, sem væri í ósamræmi lagshópum sem hafði svipaða sýn á nauðsyn þess
við boðskap Krists. Að því leyti væri þjóðkirkja að kirkjan væri frjáls og lýðræðisleg innan frá en
heppilegra form því hún væri fjármögnuð af því ekki háð ríkisvaldinu. Nú, eftir aldar langan feril
ríkisvaldi sem ætti uppsprettu hjá fólkinu sjálfu. Fríkirkjunnar.sýna skoðanakannanir að þeim fjölg-
En hver hefur reynslan orðið? Strax í upphafi ar jafnt og þétt sem vilja aðskilnað ríkis og kirkju.
kom í Ijós að þessar hrakspár fýrir fríkirkjunni Það þýðir í raun að þeim fer fjölgandi sem vilja
gera kirkjuna frjálsa og óháða ríkisvaldinu, sem sé
að fríkirkju.
Þetta ætti að vera uppörvun fyrir fríkirkjusöfn-
uði landsins, og farsæl saga fríkirkjunnar hefur
sannað réttmæti þeirra sjónarmiða sem hún er
byggð á. Rúm hálf öld er síðan flokkadrættir vegna
prestkosninga ollu því að Fríkirkjusöfnuðurinn í
Reykjavík klofnaði og Óháði söfnuðurinn var
stofnaður. Á hálfrar aldar afmæli Óháða safnaðar-
ins lýstu talsmenn beggja safnaðanna yfir því að
fyrir löngu væri búið að jafna þau mál og þau væru
úr sögunni, enda eru kærleikur og fyrirgefning
kjarni kristninnar.
Nú horfa fríkirkjusöfnuðirnir í bræðrabandi
fram á við, bjartsýnir, samstíga og einhuga. Frí-
kirkjusöfnuðirnir í Reykjavík eru greinar á sama
meiði. Á þessum merku tímamótum í sögu Frí-
kirkjusafnaðarins í Reykjavík sendir Óháði söfn-
uðurinn bræðra- og systur-söfnuði sínum hugheil-
ar árnaðaróskir og þakkar fyrir gott samstarf á
liðnum árum.
Ómar Ragnarsson sendir kveðju frá Óháða söfnuð-
inum á aldarafmæli Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík
M i | - 4 Wfcl L Lm
j- pE| . * hd ■:W -•*' • v ■ B. Jp iV 1
' wÉ . Wí> M L . /J Bl ' 1 'mi 1 ' V m « W - V
Mynd af Kristilegu félagi ungra manna Fríkirkjusafnaðarins 1947.
Fremsta í mynd má greina sitjandi: Sigurður Halldórsson formann safnaðarstjórnar, Sr. Árna Sigurðsson Fríkirkjuprest, Jón Arason formann bræðrafélagsins.
Standandi eru meðal annarra ónafngreindra: Hjalti Geir Kristjánsson, Sr. Hannes Guðmundsson,Jóhannes Örn Óskarsson, Gunnar B. Bjarnason, Helgi
Sesselíusson, Guðmundur Ó. Eggertsson, Helgi Hersveinssonjens Jónsson, Björgvin Guðmundssonjóhann Erlendur Óskarsson og Þorkell Valdimarsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
7
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Kvarði
(34) Litaspjald