loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 þakkir sje þjer fyrir þessa ómetan legu elsku til vor aumra manna, að þú kostaðir svo dýrmætu hnossi til að friðkaupa oss aptur við þig. jpetta blessaða hnoss var þinn eingetinn elskulegi sonur, sem þú ofurgafst í kvalir og dauða vorra synda vegna. O það grunnlausa haf náðar og misk- unnar, að þú hlifðir ekki þínum elsku- legum syni við slikum ósköpum; hvar fyrir jeg segi þjer eilift lof og þakkar- gjörð, eilifi elskunnar brunnur, sem aldrei tæmist. O minn herra, Jesús Kristur, sem þetta allt hefur liðið vegna minna synda, þú varst svo styrktur af þínum föður í þinni pínu að þú mitt i kvölinni sagðir við þína elskulegu móður, sem stóð undir kross- inum : Sjd, þetta er pinn sonur, og jafnframt ráðstafaðir henni og lagðir henni forsvarsmann, sem hana tók að sjer frá þeirri sömu stundu. Lof sje þjer, minn Ijúfi lausnari, þú verndaðir mig og varðveittir frá öllu illu, sem mig hefði kunnað að saka á afliðinni nóttu, og gafst mjer heilbrigðum upp að standa og líta dagsljósið, svo jeg geti lofað þig og vegsamað þennan dag og alla tíma. Heyr mína bæn, elskulegi frelsari. Amen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.