loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
16 Jesú, þú máttir líða allar þessar hörmu- legustu kvalir og pintingar af þeim óguðlegu stríðsþrælum, sem þig svo miskunnarlaust meðhöndluðu, að þú fjekkst enga vægð allan daginn, og ekki einn dropa vatns til að kæla með tungu þína. fegar þú kvartaðir um þorsta, báru þeir þjer súrt edik, líklega í þeim tilgangi, að auka kvölina. Ekki heldur gátu þessir miskunnarlausu stríðsböðlar neitt viknað við þín náðar- ríku orð, þegar þú beiddir þinn föður að fyrirgefa þeim, sem þig kvöldu, því þeir vissu ekki, hvað þeir gjörðu. Minn herra Jesús, þú varst píndur þar til að allir þínir lífskraptar voru þverr- aðir, og rjett að því komið, að þú ljet- ir þína sál frá þjer, þá yfirlýstir þú, að nú væri lausnargjaldið borgað: þaff er fullkomnaff, það verk, sem minn faðir fjekk mjer að gjöra. J>jer sje lof og dýrð að eilífu, góði Jesús minn; enn í nótt hefur náð þín verið yfir mjer, ný og fersk, þitt auga vakað yfir mjer, svo mig hefur ekkert illt skaðað, hvorki á sál eða líkama. J>ú hefur enn leyft mjer heilbrigðum upp að standa þennan morgun og líta þína sól upp renna yfir oss ranglátum synd- urum, hvar fyrir þjer sje eilift lof og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.