loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 þakkir. Enn fremur bið jeg’ þig, eilifa gæzkan, fullkomna þú með mjer þann góða ásetning, og styrk mig veikan að geta komizt sem næst þjer í því, að laga minn lifnað hjeðan í frá eptir þínu blessaða dyggða dæmi. Heyr mína bæn, Jesils minn. Amen. Laugartlags hæn. O minn herra, Jesús Kristur, sann- lega barstu mínar og allrar veraldar- innar syndir upp á krossins gálga, og fórnfærðir þar þínu saklausa blóði ept- ir þíns himneska föður ráði og vilja; með því afþvoðir þú vorar ranglæt- ingar og fágaðir vorn skrúða, svo vjer gætum orðið erfingjar eilífs lífs. Lof- aður vertu, minn krossfesti frelsari, fyrir allt, sem þú leiðst minna synda vegna. Lof sje þjer fyrir þau lífkröpt- ugu lífsins orð, er fram flutu af þínum blessaða munni, áður en þú gafst upp andann: Faðir í pínar hendur fel jeg minn anda. Og að þessu mæltu gafstu upp andann. J>essi orð ættu oss aldrei úr minni að líða alla vora æfi, einkan- lega á hverju kveldi, áður en vjer leggjumst til svefns; því vjer vitum ekki, hvort vjer lifum til að líta næsta morguns sól. f>á væri gleðilegt að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.