loading/hleð
(34) Blaðsíða 30 (34) Blaðsíða 30
30 að lifa svo i heimi hjer að himneskri nái’ eg dýrð hjá þjer. Laugardags sálmur. Lag : Sá frjáls við lögmál fæddur er. 1. Lifanda Jesú lof sje þjer, Hfsins uppsprettan sanna, sem komst í heim svo að kvitt- umst vjer, keyptir lausn syndaranna. 2. Með þínum dauða’ og dapri pin Drottinn á krossi barstu sannlega allar syndir min særður til dauða varstu. 3. Orð þín lífkröptug ljeztu þar lifandi Jesús hljóma, þitt líf og kraptur þverrað var, þjakaður eymdar dróma. 4. J>ú að lokinni þungri pín þessi orð náðir vanda: herra faðir i hendur þín hjer fel jeg nú minn anda. 5. Að mæltum þessum orðum þin upp gafstu strax þinn anda, sjeu þau æ í sinni mín siðast þá bæn að vanda. 6. J>egar hin dauðans dimrna nótt dragast skal mjer til handa í Guðs föður hendur gef oss rótt getum vorn falið anda.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.