loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
36 bæn, ó minn góði Guð, i Jesú nafni. Amen. 3>riðjndags kTöldbæn. Lofaður vertu, góði Guð, fyrir þína ómetanlegu náð, sem þú auðsýnir mjer óverðugum aumum syndara, sem svo opt brýt af mjer þína náð, en verð- skulda reiði með nýjum og nýjum syndum. |>ó hefur þú ekki látið þjer leiðast að veita mjer allt það gott, sem þin alvizka sá mjer fyrir beztu. f>ú hefur verndað mig þennan dag frá valdi djöfulsins og öllum hans ástríð- um og freistingum, svo ekkert illt hef- ur megnað að granda mjer, hvað jeg á allt að þakka þjer, minn eilífi misk- unnsami faðir; sjálfur megna jeg ekk- ert; en styrk þú minn veika vilja til hins góða; uppörfaðu mínar fram- kvæmdir til góðra verka, svo jeg með ótta og andvara fái leitast við að efla mína sálarheill. Enn bið jeg þig, eilífi miskunnsemdanna faðir, að vernda og varðveita mig og heimili mitt frá alls kyns hættulegum voða-tilfellum, svo sem skruggum, eldingum, snjó- og vatnsflóðum, eldsbrunum, jarðskjálptum, svipvindum, samt alls konar háska- semdum, sem þín eilífa speki betur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.