loading/hleð
(43) Blaðsíða 39 (43) Blaðsíða 39
39 mjer, ó Jesú, að ekkert illt nálægist migf eða mína á þessari nóttu. Vertu skjaldborg yfir minni hvílu og eilífur verndarmúr; þá megnar mjer ekkert illt að granda. J>inn blessaði friður sje yfir mjer og mínum þessa nótt og alla tima. Heyr mína auðmjúka bæn, lausnari minn. Amen. Fimmtudags kvöldbæn. Ó minn herra, Jesús Kristur, lofað- ur og vegsamaður vertu fyrir allar þinar náðargjafir andlegar og líkam- legar. J>ú gafst oss þá dýrmætu og lífkröptugu bæn, hverja þú sjálfur stiptaðir, þegar þú umgekkst hjer á jörðunni, hverja vjer köllum drottinlega bæn. J>ar með kenndir þú oss, hvern- ig vjer ijettilega skyldum biðja vorn himneska föður: Faðir vor, þú sem ert á himnum, fyrirgef oss vorar skuld- ir, svo sem vjer fyrirgefum vorum skuldunautum. Minn herra, Jesús Kristur, sannur Guð, sem líka varst sannur maður, fæddur af kvinnu, þó án syndar, ekki þurftir þú að biðja þinn föður að fyrirgefa þjer, því þú varst hreinn og fráskilinn syndurunum, en af einskærri miskunn og meðaumk- un beiddir þú Guð, þinn föður, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 39
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.