loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 fyrirgefa þeim, sem þig kvöldu. Með þessu kenndir þú oss, ljúfi lausnari, hvemig vjer eigum að breyta hver við annan. En góði Guð, skapa í oss hreint hjarta, svo vjer getum af bróð- urlegum kærleika fyrirgefið hver öðr- um hans misgjörðir, eins og vjer vilj- um og biðjum, að Guð fyrirgefi oss vorar skuldir. O, minn herra Jesú, gef oss náð til þess, að vjer aldrei lesum vora drottinlegu bæn án um- þenkingar og fyrir siðasakir, svo vjer ekki gjörum gys að Guðs hátign, þvi hann þekkir og rannsakar hjörtun. J>ess vegna, þegar vjer biðjum Guð að fyrirgefa oss vorar skuldir, er áríðandi fyrir oss, að það sje einlægur ásetn- ingur vor af alvöru að halda þessi orð: eins og vjer fyrirgefum vorum skuldunautum; annars höfum vjer enga von eða vissu um, að Guð fyrirgefi oss vorar misgjörðir. Lofaður vertu, minn Ijúfi lausnari, þú hefur verndað mig frá öllu grandi á þessum degi; eins bið jeg þig auðmjúklega að vernda og varðveita mig og mína á þessari nóttu frá öllu þekktu og ó- þekktu, sem mjer getur grandað. Jeg befala þjer, minn Jesú, mína hvílu, minn líkama og sál; þá kann mig
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.