loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
46 2. Ó Guð þitt heilagt orð að vanda öllum gef oss að hugsa þrátt, almættisverk þín opin standa oss fyrir bæði dag og nátt; heilög orð þín gef hlýðum á hvern sabbatsdag sem verða má. 3. Af orðsins heyrn gef ávöxt færum ó Guð og bætum lifnaðinn, illu hafna, en andann nærum á elskunni til þín Drottinn minn; viljinn að sönnu veikur er, virzt’ hann ó Guð að glæða’ í mjer. 4. J>essi dagur nú er á enda, ó Guð gef oss að sofna vært, öllu grandi bið á burt venda almættis blessað ljós þitt skært; lýsi það oss f lífi og deyð og Ijeni styrk í hverri neyð. 5. Gef oss það öllum Guð vor faðir, gjarnan ef það er vilji þinn, upp staðið fáum aptur glaðir og litið næsta morguninn sólina geislum sínum strá, sem allt hvað lifir kæta má. 6. Dásemdarverk þfn Drottinn gleðja daglega ætti sálu mín og unaðsemdum alla seðja almættis kraptaverkin þfn, undrun sem valda öllum má, hvað alvizka’ og speki þín er há.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.