loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
47 7. Himin og jörð með orði einu almáttugt skóp þitt vísdóms ráð ; við heldur þessu öllu i einu, ekkert raskast, þess fæ eg gáð; eilífri lofgjörð offra þjer af innstu kröptum veittu mjer. Mánudags kvöldsálmur. Lag : Upp á ræningjans orð og bón. 1. Heilagi faðir himnum á hjartans auðmjúkar þakkir tjá ber mjer af andans innstu rót ótal velgjörðum þínum mót. 2. þ>ú hefur auðsýnt mildi mjer, margfaldlega þó brýt eg hjer. þig hef eg opt til reiði reitt, refsing yfir mig þar með leítt. 3. En þín eilífa óþreytt náð auðgaði mig með þeirri dáð, uppræta vildir ekki mig, svo umvendast skyldi’ og lofa þig. 4. Anda bænar og iðrunar auktu hjá mjer til betrunar; styrk ó Guð veikan vilja minn vanda og betra lifnaðinn. 5. Ohræddur kem eg þá til þín, þessi orð eru huggun mfn: engan burt rekur þjer frá þú, þín sem leitar með hreinni trú.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.