loading/hleð
(53) Blaðsíða 49 (53) Blaðsíða 49
49 2. í>ó lætur þá ei leiðast þjer, ljúfasti Guð, að veita ínjer allt það gott, sem þitt eilíft ráð álítur bezt af þinni náð, og mig til lífsins leiða kann af iastanna vegi, glataðan. 3. £>ín hefur voldug verndar hönd varðveitt í dag og hlift vió grönd mót öllum djöfuls ástríðum, aukið mjer krapt í freistingum; þú verkar ó Guð þetta allt, þig vil jeg lofa’ og prisa’ ávallt. 4. Styrk þú minn veika vilja’ og mátt, væg mjer, ó Guð, því orka’ eg fátt af eigin kröptum, utan þú uppörfir framkvæmd, glæðir trú, góðverkin svo að girnist jeg og geti ratað lífsins veg. 5. Vernda mig Guð frá voðanum, vernda frá snjó og eldsbrunum, skruggum, eldingum, skaða-vind’, skjálpta jarðar mjer frá þú hrind, og öllum háska, er þú sjer að kunni geta grandað mjer. 6. Varðveittu mig og mína’ í nótt, mjer gef ó Guð að sofa rótt, upp standa glöðum aptur fá, ef þjer svo líka þóknast má; en ef þú, voldugt vísdóms ráð, vilt mig burt kalla’ af þinni náð, 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.