loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 að styrkja oss alla til með náð síns heilaga anda. En skyldi nú einhver vera þannig sinnaður, eða jafnvel láta sjer um munn fara, að ekki hefði á mínu færi verið, að koma fram með ritsmíði í þessa stefnu, þar sem jeg sje ólærður maður og nóg sje til af bænum á landi þessu eptir lærða menn, sem og lfka óneitanlegt er, þá mun þó hins vegar mjög misjafnt um bæna- kver á bæjum, þótt nóg sje til af þeim hingað og þangað. Mjer er kunnugt, að sumstaðar, þar sem jeg hef komið, hafa verið til þrjú eða Qögur bæna- kver eptir ýmsa höfunda, sumstaðar eitt og sumstaðar ekkert, og þannig var á þessum bæ í vetur, sem jeg á heima á, og sjálfur átti jeg nú engar bænir, þangað til jeg um páskaleytið fór vestur að Stað á Reykjanesi og sýndi herra prófasti sfra Olafi þessar bænir mínar ; því jeg vildi láta ein- hvern lærðan mann sjá þær, áður en jeg Ijeti þær koma fyrir almennings sjónir. Skal jeg geta þess um leið, að hann var svo eðallundaður við mig, að gefa mjer 50 föstubænir, sem lesast eiga um föstuna, þegar föstuhugvekjur biskups P. Pjeturssonar eru lesnar, og þótti mjer það vera vinargjöf. |>essi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvennar vikubænir með sálmum út af bænunum
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/f5c98e2d-4d45-4151-8228-ebdc441f2e11/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.