(19) Blaðsíða 13
Reflar á 16. öld tii 1569
Á síðustu árum 15. aldar og á fyrstu sjö tugum 16. aldar - en eins og sagt var
í upphafi náði þessi leit að reflum í prentuðum fornbréfum fram til og aö meðtöldu
árinu 1569 - fannst refla getiö í ellefu slíkum heimildum af alls 386. f 337 heimildum
úr Skálholtsbiskupsdæmi voru sex sinnum nefndir reflar, þar af fjórum sinnum í
máldögum úr tíð Stefáns biskups Jónssonar (1491-1518), en í fimm af 49 heimildum úr
Hólabiskupsdæmi var getiö um refla á tímabilinu frá 1525-1569.'“
Tveir máldagar Stefáns Jónssonar, frá Dvergasteini og Engey 1491-1518, viröast
eftir oröalaginu greina frá sömu reflum og ffarn komu í eldri máldögum, frá 1397 og
1379:'“ "refel stubbar. ij," og reflar "um korinn med glitudvm dukum.'"” Hins vegar
er í máldaga hans fyrir Otradalskirkju nálægt aldamótunum 1500 skráður ''Refill nyr.""5
Sama máli gegnir um máldaga Stafafells í Lóni og afhendingu á peningum staöarins
1495 til séra Halls Sigurössonar er hann tók viö eftir séra Árna Bjamarson; þar var
þá skráður innanstokks "Refill nyr: ij alner oc xx," og auk þess "eim Refill gamall
lettur.'"16 í viröingargerö á eignum Vigfúsar Erlendssonar, lögmanns á Hlíöarenda, að
honum látnum 1521 eru tilgreind "gamall Refill med jdij. hringvm" og "Refils slitti uont
oc hafa verit j xij hringar.'"17 Var Vigfús dóttursonur Þorvarðs Loftssonar á
Mööruvöllum sem refla átti undir miöja 15. öld svo sem áöur er getiö."* Fram kemur
í virðingargerðinni að reflar og tjöld komu í hlut Páls og Önnu, tveggja bama Vigfúsar,
og enn aö Páll og Kristín, önnur dóttir Vigfúsar, fengu ''tiold og refel."1” Þess skal
getið aö á undan reflinum og refílsslittinu í viröingargeröinni er skráöur "gamall uondr
meö jdij. hringum miog slitinn;" veröur síöar fjallað um hvemig túlka megi lýsingarnar
á reflunum í ljósi þess sem segir um vöndinn.1”
Síðasta heimild um refla sem kunnugt er um úr Skálholtsbiskupsdæmi frá
þessum tíma er frá biskupssetrinu, í reikningum staöarins í mars 1548, eftir fráfall
Gissurar biskups Einarssonar, þar sem talin eru upp meöal annars tuttugu og sjö tjöld
af ýmsu tagi,“' og auk þess ''tueir reflar fomir;" em þeir sagöir vera "j budinne" aö því
er viröist, og mun þar átt viö Þorláksbúö.122 Samkvæmt samningi sem geröur var í júní
sama ár átti Skálholtskirkja aö fá tvo þriðju, en erfingjar Gissurar, bræöur hans þrír,
Jón, Þorlákur og Halldór, einn þriöja af öllum peningum sem á staönum voru.m Aö
afloknum arfaskiptum síðar á árinu eru í fatabúrsreikningi staöarins skráö sautján tjöld
en reflamir ekki nefndir; kunna þeir því, ásamt tíu tjöldum, aö hafa gengiö til
erfíngjanna.124 í þessum reikningum Skálholtsstaöar em einnig skráö tvö refíltjöld í
búöinni bæöi fyrir og eftir skiptin, en ekki er kunnugt um orö þetta úr öörum
heimildum."3
í elsta hluta Sigurðarregisturs sem hefur að geyma máldaga Hóladómkirkju og
klaustra og nokkurra kirkna noröanlands 1525 - en skrá þessi er kennd viö séra
Sigurð Jónsson biskups Arasonar12* - er þrívegis getiö um refla. Aö Völlum í
Svarfaöardal var þá innan gátta "einn refill," og kynni þaö aö vera hinn sami og séra
Magnús lagði til kirkjunnar 1471.121 í kirkjunni að Laufási er skráöur slitinn refill, en
næst á undan honum tjald: "eitt tialld vart Jt. alner. annar refill slitinn. xiij. alner," 128
og veröur vart annaö ráöiö af orðalaginu en aö skrásetjarinn hafi hér notaö oröin tjald
og refíll sem samheiti. Má vera að þarna séu tveir af reflunum þremur sem nefndir eru
í máldaga Ólafs Rögnvaldssonar á seinni hluta 15. aldar.,N Þá á klausturkirkjan aö
Möömvöllum 1525 "v. Refla slitur," og enn fremur eru í máldaga Ólafs biskups
Hjaltasonar fyrir Presthólakirkju 1553 nefndir "ij reflar vonder" meö sængurfatnaöi
13
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald