loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
staöarins; í afhendingu Presthóla 1565 eru aftur á móti skráö tvö "tiolld vond" innan kirkju, og má ætla að um sömu gripi hafi veriö aö ræða.“° Yngsta heimild fornbréfa frá þessu tímabili um refla er frá Hólastað 1569, í síöasta hluta Siguröarregisturs, en engra refla var getið í skrám þess um staðinn 1525 er Jón biskup Arason tók viö honum, né heldur 1550 eftir hann fráfallinn.131 En áriö 1569 voru í stórustofu á Hólum "ij. reflar forner slitnir afgamler med vll.'"32 Viröist ljóst af oröalaginu aö þeir voru ekki nýlega komnir til staöarins nema síöur væri, enda er trúlegt aö þarna sé um sömu gripi aö ræöa og skráöir voru í fatabúri þar 1550 "stofutiolld .ij. gaumul med vll," jafnvel stofureflarnir tveir stóru sem fyrirfundust á Hólum 1374, og væri þá orðið stutt í stofureflana góöu þijátíu álna sem Lárentíus biskup gaf séra Agli 1331.133 Svo sem frá var sagt í upphafi er refla einnig getiö í Búalögum, fyrst aö því er viröist í handriti frá 1565 í kafla um ýmsa textíla: "xij. alna langr dukur med lin og rondum ofinn til. c. Enn. ij c. jslenskr dukr glitadr. Hundrad er huer alinn refíls af line saumadr med lit og vel unninn. Enn eyrer huer alin af vende. x. aurum er jslenskt aklædi. enn viij (tigi) alnum vtlensk."134 Þegar betur er aö gáð reynist þó sams konar ákvæöi vera í Búalagahandriti þegar frá seinni hluta 15. aldar, nánar til tekiö frá 1450 eöa 1470-1500, nema hvaö þar hefur oröiö "refils" falliö niöur, sennilega af vangá hjá skrifaranum: "Hundrat er huer alin af line saumadur með lit(?) og uel unnen."135 Ætti því fremur aö telja þessa heimild til 15. en 16. aldar. Meirihluti refla á tímabilinu sem hér um ræöir er í heimiidum sagöur gamall, slitinn og/eða vondur, en athyglisvert er aö nálægt aldamótunum 1500, á tímabilinu frá 1495-1505, er getiö um tvo nýja refla, báöa í Skálholtsbiskupsdæmi, en þó sinn á hvoru landshorni. Væri fróðlegt ef vitneskja heföi legiö fyrir um tilurð þeirra, en ljóst virðist þó aö um þetta leyti var enn veriö aö gera refla á íslandi og þá ekki af minna taginu, þar sem annar var sagöur tuttugu og tvær álnir. Um lengd refíls var aöeins getiö í einni heimild annarri, en hins vegar voru enn tveir sagðir vera með þrettán og tólf hringum hvor. í tíu heimildum frá þessu tímabili var nefnd ákveöin tala refla: þrisvar sinnum einn, sex sinnum tveir og einu sinni fímm. Sex sinnum var um kirkjurefla aö ræöa og trúlega einu betur, en í fjögur skipti voru reflar innanstokks. Aöeins einu sinni kom fram ákveðin staösetning refla, þ. e. um kór kirkju, í tvö skipti var getið um efni refla: reflar ... meö ull og [refill] af líni, í eitt skipti um verölag á þeim. Þá viröist skýrt dæmi þess frá 1525 aö orðiö tjald væri notað um refil, og oröið refiltjöld fínnst í einni heimild frá 1548. Og í Búalögum var refill sagöur saumaöur. 14
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.