(21) Blaðsíða 15
UMFJÖLLUN
Um heimildirnar. Skipting þeirra á tímabil og milli biskupsdæma
Þegar litiö er yfir framangreindar heimildir um refla er ljóst aö merkileg og
einatt verömæt tjöld meö þessu nafni hafa tíökast hér á miööldum til aö tjalda innan
veggi bæöi í kirkjum og híbýlum og auk þess rekkjur, þó svo aö ekki hafi fundist nema
ein bein heimild um hið síðast nefnda.™ í elstu heimildum um refla, þremur talsins úr
fornsögum rituðum á 13. öld er taka eingöngu til refla innanstokks, stofurefla og
rekkjurefils, var í tveimur tilvikum greinilega um miklar gersemar aö ræöa.137
Athyglisvert er aö reflar skuli ekki oftar vera nefndir í fornsögum, aö þeirra skuli til
dæmis aö engu getiö í Sturlungu eins og fyrr segir,m og eins aö máidagar frá 13. öld
skuli hvergi greina frá þeim þótt tjöld séu þar víöa nefnd. Mætti af þessu ætla aö tjöld
með þessu nafni hafi verið hér fátíö mjög fram til um 1300 og þá aðallega - ef ekki
einvörðungu? - tilheyrt húsbúnaöi fremur en kirkjuskrúöa.
Eftir 1300 varö breyting á. Á fyrri hluta aldarinnar greina 7,7 af hundraöi hinna
könnuöu heimilda úr fornbréfum frá reflum, á síöari hluta aldarinnar 11,1 af hundraði.
Síðan fer reflaeign þverrandi aö því er virðist, því aö á fyrri hluta 15. aidar er
hundraöstalan ekki nema 5,9, á seinni hluta aldarinnar aöeins um 3,6 og á 16. öld fram
til 1569 2,8.'” Viröist af þessu ljóst aö á 14. öld hefur veriö blómaskeið refla hér á
landi og gengi þeirra í hámarki á seinni hluta aldarinnar.
Aö því er helst veröur séö varöa 75 af 78 heimildum um refla frá 14. öld
kirkjurefla, en áreiöanlega hafa híbýlareflar - samanber stofureflana á Hólum 1331
og 1374 og reflana um stórustofu í Skálholti um 1400 - veriö fleiri aö tiltölu en
heimildir gefa til kynna, þar sem þær frá þessu tímabili eru nær einskoröaöar viö
kirkjumáldaga. Svo er hins vegar ekki á 15. og 16. öld, og ber enda þá hlutfaiislega
miklum mun meira á heimildum um refla innanstokks; á 15. öld eru þær þrjár, ef ekki
fjórar talsins á móti átta um kirkjurefla, og á 16. öld fjórar á móti sex eöa sjö.
Eins og getiö var í upphafi var rannsókn heimilda svo hagaö aö leita mætti, auk
annars, aö bendingu um hvort meira hefði veriö um refla aö tiltölu í Hóla- eöa
Skálholtsstifti á því tímabili sem um er fjallaö. Fram til um 1450 veröur þess ekki vart
aö heimildir um refla hafí verið hlutfallslega fleiri í einu biskupsdæmi en ööru, en
innan Skálholtsbiskupsdæmis er greinilega meira um refla vestanlands en fyrir sunnan
og austan. Eftir miöja 15. öld eru heimildir um refla aftur á móti til muna fleiri
hlutfallslega úr Hólabiskupsdæmi. Þó er eftirtektarvert að ekki er berum oröum getiö
um neinn nýjan refil þar eftir 1400, en hins vegar um tvo nýja refla í
15
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald