(27) Blaðsíða 21
Framleiðsla refla
Þó svo að dæmi séu um innflutta refla á 13. öld og í byrjun 14. aldar, eins og
skrúöreflana tvo góðu norrænu í Hofskirkju í Vesturdal 1318, er ekki ástæða til aö ætla
annaö en að reflar hafi aö mestu veriö innlend framleiösla. Eins og þegar er frá sagt
lét Vilchin Skálholtsbiskup vinna fyrir sig - gera, eins og þaö er oröaö - sæmilega
stofurefla í klaustrinu aö Kirkjubæ. Er heimild þessi, í Nýja annál 1405,201 hin merkasta,
ekki síst fyrir þær sakir aö hún er eina beina frásögnin sem varöveist hefur um störf
íslenskra klaustursystra aö hannyröum, og varöar þá einmitt reflagerö. Er og athyglisvert
aö biskup lét vinna refla hér á landi, þótt honum heföi ugglaust veriö í lófa lagiö að
afla Skálholtsstaöar skrautlegra stofutjalda erlendis ekki síöur en til dæmis Maríu- og
Ólafsbflætanna, sem nefnd eru í sama kafla annálsins. Hlýtur aö mega ætla, bæöi af
þessu og af ummælunum um reflana í annálnum, aö nunnur í Kirkjubæ hafi þótt miklar
hagleikskonur í tíö Vilchins og reflagerð þeirra veriö í miklu áliti.
Kirkjubæjarklaustur var annaö tveggja nunnuklaustra á íslandi á miööldum,
stofnsett þegar 1186. Þó svo aö starfsemi þess hafi veriö talin liggja niöri mikinn hluta
13. aldar,210 sem aö vísu má draga í efa samkvæmt nýlegri rannsókn,211 hlýtur aö hafa
dafnað þar hannyröahefð í besta lagi á 14. öld. Ekki skorti þar heldur kirkjutjöld og
messuskrúöa þegar máldagi klaustursins var gerður 1343; til dæmis voru bæöi tjöld og
boröar umhverfis kirkju, þótt enginn refill sé nefndur, og tólf voru lektaradúkarnir.212
f máldaga nágrannaklaustursins aö Þykkvabæ 1340 voru ekki heldur nefndir reflar, en
meöal tjalda sem þar voru innan gátta voru þrenn tjöid um miklustofu, þar af ein
svonefnd postulatjöld.20 Þarf varla aö efa að á þeim hafa veriö postulamyndir, en óvíst
hvernig þau voru unnin. Vel gætu þau hafa veriö saumuö; hefur reyndar varöveist
íslenskt refilsaumað altarisklæöi meö myndum af postulunum tólf, aö vísu um tvö
hundruð árum yngra, frá Miklagaröi í Eyjafiröi.211 í seinni máldaga Kirkjubæjarklausturs
sem varöveist hefur, frá 1397, var kirkju- og messuskrúðinn enn mikill. Þó var þar
enginn refill tilgreindur fremur en áöur, en kirkjan sögö tvítjölduð sæmilegum tjöldum.215
Hitt nunnuklaustriö á íslandi var stofnaö aö Stað í Reyninesi 1295 eöa 1296 og
starfaöi óslitið fram til loka miöalda, nánar til tekið til 1551.2“ Þaöan þekkist aö vísu
engin bein hliðstæða viö klaustriö í Kirkjubæ um störf aö reflagerö, en eins og þegar
hefur veriö að vikiö bendir eign klausturkirkjunnar í reflum 1408 til þess aö slík vinna
hafi einnig verið stunduö þar.217 Þá þykir höfundi ekki útilokaö aö refillinn tuttugu og
fjögurra álna sem skráöur var í Hvammskirkju í Laxárdal á árunum 1360-1389 eða öllu
líklegra síöar,21’ hafi veriö unninn í klaustrinu og borist aö Hvammi fyrir tilstilli séra
Björgólfs Illugasonar, en hann var prestur í Hvammi fyrir 1386 og ráösmaöur á Staö
eftir 1394 til 1408 sem fyrr segir.21*
Enn eitt dæmi um hugsanlega reflagerö á Reynistaö skal tilfært. Samkvæmt
varöveittu bréfi gaf séra Steinmóöur Þorsteinsson á Grenjaöarstaö abbadís klaustursins
jaröeign 1395, og hefur sú tilgáta verið sett fram að jöröin kunni aö hafa verið greiösla
fyrir tvö refilsaumuö altarisklæöi til Grenjaöarstaöakirkju, þ. e. Maríuklæöiö sem
varöveittist í Reykjahlíö og Marteinsklæöiö.220 Gjafabréfiö er athyglisvert, en höfundi
þykir öllu líklegra aö hafi um greiöslu veriö aö ræða fyrir hannyröir, muni séra
Steinmóöur fremur hafa veriö aö umbuna klaustrinu fyrir refilinn með Nikulás sögu sem
hann ánafnaði Hóladómkirkju í erföaskrá sinni og ef til vill einnig fyrir Marteinsrefilinn
á Grenjaðarstaö, hafi hann komið til staöarins fyrir hans tilverknaö, sem raunar er ekki
víst eins og áöur sagði.221
21
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald