loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
154. Sem dæmi má nefna aö alin af strigalérefti var reiknuð á 2 1/2 alin verös og af smálérefti á 5 álnir, en alin af vöru, vöruvaðmáli, á 1 alin verös í Búalagahandritinu frá 1565, sbr. Búalöp (1915, 1916, 1933), ojj. cit., bls. 84: "X. alnum .ij. stikr med stockbreidan striga lierept. Enn XX. alnum med albreitt lierept smatt;" og bls. 86: "hundrat alna voru er .c." 155. Sjá supra. 25., 61. og 60. tilvitnun. 156. Sjá Falk (1919), op. cjt., bls. 202; og Franzén (1957), op. cit., d. 77. 157. Hoffmann (1981), op. cjt., bls. 321, 339 og 347. 158. Sjá til dæmis Tage E. Christiansen (ritstj.), Danmarks middelalder. Nationalmuseets veiledninger (Kbh., 1972), bls. 30 (um 1300); Sigfús Blöndal og Siguröur Sigtryggsson, Mvndir úr menningarsöeu (slands (Rvk, 1929), bls. VI; Kristján Eldjárn, fslenzk list frá fvrri öldum (Rvk, 1957), 44. myndskýring; og Marie Schuette og Sigrid Múller-Christensen, Broderikonsten frán antiken till iupend (Túbingen, 1963), bls. 37 (14. öld); og Kristján Eldjárn (1977), og. cit., bls. 125 (15. öld). 159. Sjá infra. 198. tilvitnun. 160. Sbr. Simone Bertrand, La tapisserie de Baveux (La Pierre-qui-Vire, 1966), bls. 25 (vitnar til prófessors Jankuhn 1942). 161. Sjá supra. 53., 50., 21., 51., 31., 55., 108., 38., 45., 58., 85., 128., 106., 52., 25., 38., 45., 34., 54., 78., 116. og 66. tilvitnun. 162. Sjá supra. 85., 108., 59. og 46. tilvitnun. 163. Sjá supra. 56. og 57. tilvitnun. 164. Wallem, pg. cjt., bls. 27, var einnig líkrar skoöunar; "Selvsagt har reflame naar de blev forarbeidet til en bestemt kirke rettet sig efter bygningens stprrelse." Engelstad, op. cit.. bls. 19, segir hins vegar um þetta atriði þar sem hún ræöir um aö stundum ("til tider") sé í íslenskum heimildum nefnd samanlögð lengd nokkurra ("flere") refla: "De har pyensynlig skullet henge den ene i forlengelse av den anden hele kirken rundt." 165. Sjá supra. 107. tilvitnun. 166. Höröur Ágústsson, "Islandischer Kirchenbau bis 1550," í Claus Ahrens, Frúhe Holzkirchen im Nördlichen Europa. Zur Ausstellung des Helms-Museums. Hamburgisches Museum fúr Vor- und Frúheeschichte. vom 13. November 1981 bis 28. Marz 1982 (Hamburg-Altona, 1981), bls. 347: "Das Hauptschiff [Laufáskirkju] war 6,84 m lang;" sbr. [jdem], "Island," í Claus Alirens, op. cjt., bls. 582-583. Samkvæmt þessu var lengdin 12 íslenskar álnir. Sbr. Gísli Gestsson, "Álnir og kvaröar," Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1968 (Rvk, 1969), bls. 76, hefur íslensk alin, af svipaðri lengd og Hamborgaralin, sem var í gildi á miööldum og allar götur fram til 1776 þegar dönsk alin var lögleidd, verið talin um 57 cm (684:57 = 12). Forn alin var hins vegar áætluð 37
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.