loading/hleð
(46) Blaðsíða 40 (46) Blaðsíða 40
Gertie Wandel, "Refílsaum," í Andersen, Ellen, Gertie Wandel og T. Vogel-j0rgensen, Berlingske haandarbeids-bog, I-III (Kbh., 1943, 1944), III, bls. 373: "Paa Norsk hedder Syningen Refils0m;" Astrup, Edle, Ragnhild B. Molaug og Helen Engelstad, Sting og s0m i gammelt og nvtt broderi (2. útg.; Oslo, 1950), bls. 67: "revilsaum," og 72: "revils0m;" Engelstad, op. dt., bls. 80: "Leggs0m ble i Norge og Island kalt refils0m;" og Agnes Geijer, "Broderi,” KLNM. II (Rvk, 1957), d. 263, sem vitnar í Engelstad. Engin dæmi um orðið hafa þó fundist í gömium norskum heimildum, sbr. Elsa E. Guöjónsson (1983 a), ojj. dt., bls. 151, 15. tilvitnun. íslenska oröið refilsaumur viröist fyrst hægt að tengja viö varðveittan útsaum, altarisklæöi frá Draflastaðakirkju frá öðrum fjóröungi 16. aldar, nú í Þjóöminjasafni íslands (Þjms. 3924), í vísitasíu firá 1631, Þjskjs. Bps. B,111,5, bls. 32: "Altarys klædj med Refelz saum." 190. Um tjöld á Hólum 1550 og 1569, sjá supra. 131. og 132. tilvitnun. 191. Sbr. supra. 67., 80. og 81. tilvitnun. 192. Sbr. supra. 85. tilvitnun. 193. Sbr. sunra. 66. tilvitnun. 194. DI VI, bls. 628; Falk (1919), pp. cit., bls. 27 og 196; og Engelstad, op. cit., bls. 21. Virðist höfundi enda lítil ástæöa til að skilja orðiö hringarefill á annan veg en að átt sé við útlit munsturs. 195. Sbr. supra. 117. og 120. tilvitnun. 196. Sbr. supra. 90. og 120. tilvitnun. Falk (1919), oj>. cjt., bls. 201, er á síðari skoöuninni; en Engelstad, og. cit., bls. 21, sem bendir á báöa möguleika, hallast að hinni fyrri. Franzén (1957), ojj. cjt., d. 78, greinir frá skoðunum beggja en tekur ekki afstöðu. Wallem, op. dt., nefnir ekki þessar heimildir. 197. Þjskjs. Bps. B,VIII,17, bls. 8 (1746). Um verömæti rekkjutjaldshringa úr hámerarhrygg sjá Pálmi Pálsson í skrá Þjóðminjasafns fslands fyrir árið 1877. Fimmtán slíkir komu þá til safnsins og voru flestir 2,7 cm aö þvermáli og með 0,9 cm víðu gati. Um liði úr hámerarhrygg og notkun þeirra segir N[icolaij Mohr, Forsöp til en Islandsk Naturhistoríe (Kbh, 1786), bls. 60: "Enderne af Ryghvirvlerne ere meget haarde. Disse traf jeg paa nogle Steder brugte i Stedet for Ringe i Omhæng til Senge." Einnig Jónas Jónasson, íslenzkir þióöhættir (Rvk, 1934), bls. 10; og Lúövík Kristjánsson, íslenzkir siávarhættir. IV (Rvk, 1985), bls. 378; Lúðvík viröist ekki hafa veriö kunnugt um hringana í Þjóðminjasafni og getur ekki um verömæti slíkra hringa fyrrum. 198. Tjaldið er nefnt hústjald í bréfi séra Jóns Gíslasonar, prófasts í Hvammi, til dönsku fornleifanefndarinnar 5.8.1817; ljósrit í Þjóðminjasafni íslands. Sbr. Sveinbjörn Rafnsson (útg.), Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. I-II (Rvk, 1983), II, bls. 380. 199. Elsa E. Guöjónsson (1978), op. cit., bls. 5; og idem. "Slitur úr eldgömlu húss- tjaldi,” Breiðfirðineur (Rvk, 1985 b) bls. 13. Mun höfundur setja fram nánari rök fyrir þessari tímasetningu á öörum vettvangi. Þess skal þó getið hér að þau byggjast á 40
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.