loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
skyldleika atriða í munstri refilsins viö handritalýsingar í Jónsbókarhandriti frá 1577 eða 1578, AM 342 fol., eftir séra Grím Skúlason, skrifara Gísla biskups Jónssonar, en Grímur var "Iesari í Skálholti og kirkjuprestur þar frá um 1564 til 1578, og síöan prestur í Hruna til 1782. Tengslin vestur til Hvammssóknar í Dölum gætu verið þau að séra Gísli Guðbrandsson "málari" sem þar þjónaöi 1584-1620, haföi alist upp í Skálholti hjá móðurömmu sinni, konu Gísla biskups og raunar verið rektor viö Skálholtsskóla 1582-1584; sbr. Halldór Hermannsson, Illuminated Manuscripts of the Jónsbók. Islandica. XXVIII (Ithaca, 1940), bls. 17-18; Jón Helgason, Handritaspiall (Rvk, 1958), bls. 68; og ÍÆ II, bls. 105 og 53. 200. Samkvæmt rannsókn höfundar á reflinum í Nationalmuseet, Kaupmannahöfn 17.3.1986, er samanlögð lengd bútanna: 85+227+36+23=371 cm. Uröu niöurstöður aöeins frábrugðnar þeim sem oröið höföu viö fyrri skoðanir, meðal annars 1956, en þá hafði aðeins fengist leyfi til að skoöa lengri bútana undir gleri þar sem þeir héngu til sýnis i safninu; sbr. tii dæmis Elsa E. Guðjónsson (1978), op. cit., bls. 4-5; og idetn (1985 a), op. cit., bls. 18. 201. Bréf séra Jóns Gíslasonar, 5.8.1817, og. cjt., sbr. supra. 198. tilvitnun. 202. Lengsti bútur refilsins reyndist viö rannsóknina 1986, sbr. supra. 200. tilvitnun, vera saumaöur saman úr tveimur pörtum; liggur saumurinn á ská í gegnum þriðja reit frá vinstri talið. Þar eö tjaldið var saumaö við undirfóður var ekki hægt að ganga úr skugga um hvort þeir hafa átt saman upprunalega, en grunur lék á að svo væri ekki. Sé svo, hafa hringreitirnir verið tólf sem leifar fundust af 1802. Athyglisvert er að hver hringreitur á reflinum er um 48-50 cm að breidd, þ. e. um það bil fom íslensk alin, en hún hefur verið áætluö um 49 cm, sbr. Gísii Gestsson (1969) og. cit., bls. 76. Hvort hér sé um forna leifð eöa hefð að ræða skal ósagt látiö, en ekki viröist það vera með öllu óhugsandi. 203. Roar Hauglid, Norske stavkirker (Oslo, 1969), 94. myndasíða (Ál); idem. "Mer om hus, peis og billedvev," Forenineen til norske fortidsminnesmerkers bevaring. Árbok 1955 (Oslo, 1956), bls. 71; og Engelstad (1952), op. cjt., bls. 23, 7. mynd (Nes). Ekki liggja fyrir heimildir um stæröir hringreitanna í myndunum í þessum norsku kirkjum, sem væri þó fróðlegt til samanburðar við Hvammsrefilinn. 204. Sjá Elsa E. Guöjónsson (1983 a), og. cit., bls. 142-143, 7. og 8. mynd. 205. Sjá Elsa E. Guðjónsson (1985 a), op. cit., bls. 21-22. Sbr. supra. 116. tilvitnun, og Ritauka II, 42 og 53. tilvitnun. 206. Ibid., bls. 5, 1. mynd, og 22, 13. mynd. Þjms. 1808. Rúmtjaldið er úr búi Jóns Espólín. 207. [Eggert Ólafsson], Vice-lavmand Eggert Olafsens og lands-nhvsici Biarne Povelsens reise igiennem Island ... beskreven af forbemeldte Egeert Olafsen ..., I-II (Sorp, 1772), II, bls. 735 (759. grein). Siguröur Guömundsson ([um 1860-1874]), op. cit., [án blst.], nefnir þessa heimild og lætur þess jafnframt getiö að hann hafi haft spumir af tjöldum 41
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.