loading/hleð
(5) Blaðsíða 1 (5) Blaðsíða 1
Um barnaveikina og meðöl þau er við lienni eiga. Köfnunarhóstinn kallast almennt rní á (lögum lijá oss, annabhvort kyrkíngur eha barnaveihi, og kemur seinna nafnií) af því, ab veiki þessi hefur nú í undanfarin ár veriS svo almenn hjá oss um allt land, á fjölda af börnum. Veiki þessi byrjar og heldur áfram meö ýmsum hætti, en abaleinkenni hennar er þó þab, ab börnin fá andarteppu þá er fram lí&ur, og deyja úr henni. Stund- um byrjar veiki þessi allt í einu, eins og upp úr þurru, meb miklum og áköfum hósta, hæsi og andþrengslum; börnin verfea þá strax hás, og hrökkva almennt upp úr svefni vib hóstann, og andköfin. þessa art barnaveik- innar kalla menn almennt kyrkíng með lerampa (sina- tegjum). Ekki kvarta þessi börn yfir neinum verki í barkakýlinu efca hálsinum, og ekki sjá menn nein mis- smíbi, hvorki á barkakýlinu ab utanverbu, ne heldur inn- an í munninum eba í kokinu. þessi veiki er „hrampa- hennd“ og getur, ef illa vill, ortji'5 brábdrepandi. Hinönnur tegnd barnaveikinnar er hyrkíngur með bólgu íbarhahýlinu eða sjálfum barkanum. Hún byrjar met) sleni, sóttarumleitun (Feber) nokkurskonar deyft) og hæsi, líkt og í kvefi; þau börn, er fá þessa tegund veikinnar, kvarta um verki í barkakýlinu og sjálfum barkanum; þau eru mjög hás, ákaflega þorstlát, og brennandi heit á líkamanum. þegar veikin magnast, en þah verbur opt á fáum tímum, fá þau hörfe og mikib áköf hóstaköst, og


Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 1
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.