loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
i eíia krampa, aíb minnsta kosti má þá gefa hana inn ein- staka sinnum. 5. Laultdropar (Tinctura asæ foetidæ) eru ómissandi me&al á móti þeirri tegund barnaveikinnar, sem fylgir liyrlííngur með krarnpa. þeir eru vifchafbir á þann hátt, aí> menn setja barninu stólpípu xír nýmjólk eSa hafur- seybi, og láta. eptir aldri barnsins, 6 til 12 eta altab 20 laukdropum í hverja stólpípu. 6. Aburður við barnaveiki a<5 bera á hálsinn ab utanverbu, og nicur eptir brjóstinu, er þenanlegur í öll- um tegundum veiki þessarar og má bera hann á meb volgri hendi, 4 sinnum á dag. 7. Edik. þab hefur opt sézt, ab edik í stólpípu hefur haft gófca verkun á veiki þessa. Nafnfrægur læknir hefir brúkah þab meb heppni, og lét hann iáta eins margar matskeibir í hverja stólpípu, eins eg börnin voru margra ára. Yiö allar stólpípxxr, sem þessum börnum eru settar er þess aft gœta, ab ekkert salt má láta í þær, haíi barn- inu ábur veriö gefic inn calomelsdupt þau, er hér eru nefnd. 8. Spansftugnapiástur. Lini börnunum eigi kyrk- íngurinn viS uppsöluvatnið og ealomelsduptið, þá er ráÖlegast, ef veikin er megn, aí> leggja stóran spansllugna- plástur framan á hálsinn, og láta grafa í sárinu meb venjulegu dragsalve eba tjörusmyrslum. 9. Blóðtaka. }>egar kyrkíngurinn grípur böru, sem eru 6 ára, eÖa eldri, getur opt komit) at> nokkru gagni ab taka þeim blób á handlegg, en þó má eigi láta blæba meira enn svari litlum bolla. þab gefur ab skilja, afc öll þessi meböl og tilraunir vib barnaveikinni, verbur ac t iö liafa svo íljótt, sem því vercur ýtrast vib kornib. Mec því mér í Danmörku tókst ab lækna nokkur börn, sem höfcu barnaveikina, meb köldu vatni, þá vil eg rába öllurn til, þegar í hina ýtrustu naut) rekur, at> reyna mebal þetta, því mörg dænii eru til, úr öbrum


Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.