
(12) Blaðsíða 8
8
löndum, afe þítfc hefur hjálpaÖ. í>afc er vi& haft á þann
liátt, af) börnin eru tekin allsber, og hellt yfir þau ísköldu
vatni, bæ&i yfir höf'uSib, hálsinn, brjóstib og her&arnar.
Vatninu er hellt úr stórri könnu e&a fötu, og er þaí> látib
detta í bunu, þriggja feta hárri, ofan á barnib, og því
haldií) áfram í 3 til 6 mínútur, tnet) einnar efea tveggja
klukkustunda millibili í hvert sinn; því næst eru börnin
þurkub vel, og vafin í volga ullarvob, og þar látin liggja,
unz þau hitna, en þó er strax látinn um háls þeim stór
klútur vættur í ísköldu vatni, og hann vættur upp aptur
og aptur jafnóbum og hann volgnar, og er hvorutveggja
þessu haldib áfram meb mikilli þolinnmæbi og svo sem
meb tveggja e&a þriggja stunda millibili, unz veikinni
lettir. í>ab er ótrúlegt, enn þó er þab satt, aí> þetta
rnebal hefur opt hjálpab, þá er öll önnur rne&öl liafa
ekkert sto&ab; enn engum ræ& eg til a& brúka þab, nerna
því a& eins, ab hugrakkur sé, og er þó engin hætta bú-
in af því, ef rétt er a& farib, en því a& eins gagnar þa&,
a& þa& á hinn bóginn sé gjört djarllega.
Eigi má láta börn þau, er hafa barnaveikina, neyta
annars, en allraléttustu fæ&u, svo sem er nýmjólk blöndu&
til helmínga me& heitu vatni, e&a hafursey&i me& sykrií.
Kjöt, brau&, grauta ogannan þúngan mat mega þau alls
ekki fá, fyr en þeim er fullbötnu& veikin.
Reykjavík, 20. október 1855.
J. Hjaltalín.
Prentab í prentsmi&ju íslaruls 1855, hjá E. þ <í r&arsy ni.