loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
er hóstinn, ein^og nokkors konar sjsgandi Yœri í hálsín- nm og barkanum, h^rívii) hóstiti drcgur sig saman og þrengir aS barkanum. Sbofei inenn nákræmlega upp í munninn og kokit)“ ;í þ.esáum.- iibrmmi, sjá menn, ab kokib og kverkarnar aíi innanverou, eru þaktar hvítri himnu. Eptir því scm á líeur veikina, vertJur hóstinn ákafari og meiri, en andþrengslin aukast a<) því skapi smátt og smátt, unz börnin kafna, eba deyja eins og úr slagi. þessari art veikinnar fylgir opt býsnamíkib svefnmók, og eru bömin þá ákaílega raut) og þríítin í framan: sum geta þar á móti aldrei soí'nat), en kvarta yfir miklum þorsta og sárum verki í harkakýlinu og barkanum. þessi tegund barnaveikinnar kemur sjaldan á ómálga börn, en sækirhelzt heím þau börnin, sem eru 2 —12 ára. Hin þribja tegund barnaveikinnar er lcyrleíngur nieð hálsbólum; hann byrjar opt meb sleni, óróa, nokkrum hita á hörundinu, kvefsumleitun og hœsi. Ilóstinn, sem fylgir þessari tegund er sjaldan mjög mildll í byrjun hennar, en þar á móti merkist, þegar í byrjun veikinnar, til meiri eba minni liæsi, hverri aÖ fylgir kvefsumleitun í nefinu meÖ slímvilsu fram úr vitunum. þegar nákvæm- lega er skoöaö upp í munninn og kokiö á þessum börn- um, þá sjá menn hvítlcitar bólur í kokinn og á túng- unni, stundumminni og stærri, og ýlir úr þeim hvít vilsaj bólur þessar eru opt litlar, en stundum líka allstórar, þær sitja almennast á kirtlum þeim, er liggja beggja megin vib kokiö, en opt má líka sjá þær á túngunni og upp í góminum, beggjamegin viö úfinn. Bólur þessar eru stnndum grá- cca dökklcitar og fylgir þeim þá mikil slefja eíia vilsa, semeinatt er ódaun afj þær færa sig smátt og smátt niöurcptir hálsinum, niöur í barkakýlib og sjálfan barkann, og vex hæsin í barniu þá óíiuin. Því verbur þá æ þýngra og þýngra um andardráttinn, unz þaö slokknar út af. Stund- um koma bólur þessar í nasirnar, og má sjá þær í nasa- holunum cf höfbinu cr hallafc vel aptur á viÖ. þegar veiki þessi, sem opt nuí verba, er rotnunarkennd, þá verfea


Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.