loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 ættu menn þá jafnan, þar sem því yrei vii) komife, a?) hafa sem fæst börnin á hverjum bæ, því þar sem mörg börn eru saman komin, er sóttnæmib hvafe skabvænlegast. Yarast skulu menn og, þá er veiki þessi gengur, ab láta börn verba vot í fæturna eba hafa kaldar fætur, því þab cr liættulegt. Meböl þau, er nú af hinurn beztu læknum almenn- ast eru vife höfb éru þessi: 1. Uppsölumeðöl, einkum uppsöluvatn af uppsölu- vínsteini eba Tioparvitrióli. Uppsöluvínsteinninn hefir ábur almennt verib vib hafbur bæbi hér á landi og er- lendis, en á seinni tímum hafa hinir beztu barnalæknar hrósab hoparvitríóli lángt fram yfir vínsteininn, og álít eg engan efa á, ab þab er lángtum betra og fremur ó- yggjandi mebal en hann; því bæbi er þab, ab þab er hon- um lángtum fremur til ab vekja sterk uppköst, enda er þab á hinn bóginn lángtum fremur „krampastiliandi" en hann. Menn eru vanir ab gefa af koparvitríólinu, muldu í dupt, 3 til 4 grön hverja hálfa klukkustund, unz þafe verkar stríb og fullkomin uppköst, en úr því er ab eins gefib V4 partur til liálft gran þribja hvern klukkutíma. þab fæst í Apothekinu hér í bænum meö því nafni: „grænt uppsöluvatn“, og er þab svo sterkt, ab nóg er ab gefa af því þrjár teskeiftar í senn, hvern hálfan tíma, þar til þab verkar megna og nóga uppsölu. Sé hií) veika barn eigi árs gamalt, skal eigi gefa meira af því, en eina teskeib í einu, en óhætt er ab gefa hana 4 sinnum á hverri klukkustundu, þar til þa& fer ab verka. i'egar börnin hafa kastab vel upp af þessu meSali, skulu menn láta þau hvíla sig í 2 tíma, en þá skal gefa þeim aptur eina teskeiu af vatninu þribju hverja, eba ef veikin er orbin mjög mögnub, þá aðra hverja khtklcustund. Fái barnib uppköst af einni teskeib, verbur ab gefa minna í senn, svo sem hálfa teskeiö, eba rúma 20 dropa í senn, ef barnib er eigi árs gamalt. Eg biö alla hlutabeigendur ab vera óhrædda vib mebal þetta, því þó ýmsir kunni ab


Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.