loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
0 hugsa, ao þaf) sé skabvænlegra og hættumeira mefeal, en uppsöluvínsteinninn, þá eru þab bábiljur einar, því liann er einmitt hættulegri og skabvænlegri ef illa vill til, eba ef óvarlega er meö hann farib. þó er þa& sjálfsagt, ab varlega verbur líka ab fara meb vitríól-mebalib, eins og öll uppsölumeböl, á börnum; enginn þarf samtab hugsa, ab þab hjálpi, nema aÖ börnin fái fullkomin uppköst af því, og því verÖa menn aö haga sér eptir því, hversu mikib sýnist ab þurfa í hverju einstöku tilfelli, til þess ab þaÖ verki sem vera ber. MeÖal þetta er einkum ó- missandi vib hinum tveimur síSar töldu tegundum barna- veikinnar, og einkum mi&tegundinni, hverri aö er sam- fara bólga í barkakýlinu, meb hvítri himnu í hálsinum, og í henni veitir ekkert af, þá er hún er mögnub, ab láta barnib kasta upp tvisvar eÖa þrisvar sinnum meb liálfs- eba eins dags millibili. 2. Laxermeðal, með fram af calomelsdupti. Meöal þetta er ómissandi í flestum tegundum barnaveikinnar, en ýmislega mikiÖ þurfa þau af því. Skammturinn, sem eg iæt til taka á apothekinu er nógur handa eins árs barni, eba barni á fyrsta ári, og skal gefa hann allan í einu, í misu eba mjólk, en sé barniÖ tveggja ára, skal gefa því hálfan annan skammt, og sé þaö fjegra ára eba meir, skal gefa því 2 skammta. Bezt er af> gefa skammta þessa í grjónaseybi eba misu, og verba menn ab hafa nákvæmar gætur á því, aÖ barnib renni þeim nibur, ab eigi siti duptib í hálsinum, því þá hefur me&al þetta eigi þau áhrif, sem til er ætlaö. Þetta mebal er naubsynlegt í báöum hinum síbar töldu tegundum barnaveikinnar, og jafnvel optsinnis í liinni fyrst töldu, ef börnin annaö- livort eru mjög feit eba hafa eigi haft góÖar hægbir ábur enn þau fengu í sig veikina. Allra bezt er, ab gefa dupt þessi annaðhvort strax í byrjun veikinnar, hvab eb opt er mjög vel til falliÖ, eða pá hálfu dægri eptir, ab menn hafa vií) haft uppsöluvatnib, en jafnan skulu menn gæta þess, að 4 eða 5 hlukhustundir verða að vera á milli


Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um barnaveikina og meðöl þau er við henni eiga
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/f7101a9a-3ffe-43a5-989d-7cf39a913db1/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.