loading/hleð
(19) Blaðsíða 11 (19) Blaðsíða 11
Formáli. 11 aðgæzlu, þegar ósjúkir brúka urtirnar. Jeg heii við stöku urtir getið um aðra tilreiðslu þeirra til nota, en að gjöra af þeimteog seyði, af því jeg álít þau meðöl nauðsynleg. Hafið ráð mitt, elskuðu landsbræður! snúið yður frá kaffi-og útlendum te-drykkj- um, nema læknir ráði yður til þess sem læknismeðals, en safnið yður íslenzkum drykkurtum eptir kringumstæðum, og drekk- ið te eður seyði af þeira í stað hins. Það er ekki meining mín, að þjer skulið allir algjört liætta að kaupa og brúka kaffi nje te nú þegar, heldur smátt og smátt á koma þeim vana, að almenningur kjósi heldur te eður seyði af innlendum urtum, þvíiljótt munu menn finna, að það er þeim nota- betra en hið útlenda, og hefir engu síður þægilegan smekk. Látum hina útlendu sjómenn ekki hæða oss lengur iyrir það, að oss þyki betra að kaupa útlend drykk- efni lítt nýt, en að taka önnur langt um betri upp í og hjá fótsporum vorum, sem þeir sjálfir taka og brúka sínum fremur. Jeg veit útlendan sjómann hafa sagt, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Kápa
(74) Kápa
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Um íslenzkar drykkurtir söfnun þeirra, geymslu, nytsemi, verkanir og tilreiðslu

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um íslenzkar drykkurtir söfnun þeirra, geymslu, nytsemi, verkanir og tilreiðslu
http://baekur.is/bok/f73ac993-3f91-44f4-8bb2-658f47ef32dc

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/f73ac993-3f91-44f4-8bb2-658f47ef32dc/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.