loading/hleð
(104) Blaðsíða 98 (104) Blaðsíða 98
AÐRAR LEIÐIR UM RANGARÞING Inngangur Áður er bent á að Oddaverjar muni ekki hafa farið með öll þrjú goðorð í Rangárþingi fyrr en við lok 12. aldar og að öllum líkindum eignuðust þeir ekki Vallverjagoðorð fyrr en um 1210-20 og þriðja goðorðið, Dalverjagoðorð, komst sennilega aldrei í eigu þeirra, þótt þeir færu með það um skeið. Kann að virðast ótrúlegt að þeir skyldu ekki fara með öll goðorðin fyrr en um 1190 þar sem Sæmundur fróði virðist hafa verið áhrifamikill í landsmálum og Jón Loftsson var jafnan til kvaddur til að skera úr um öll stórmál eða deilur höfðingja þegar fyrir 1170. En áhrif á alþingi og í landsmálapólitík þurftu ekki endilega að svara til valda í héraði. Völd Oddaverja virðast hafa orðið óskoruð í héraði um 1190, samtímis því að þeir náðu undir sig Gunnarsholti og Keldum, Breiðabólstað, Völlum á Landi og Leirubakka og etv. einnig Skarði ytra litlu fyrr. Tekjumar sem hafa mátti af þessum býlum vom vitanlega mikilvægar valdaætt í sókn en svo er jafnframt á það að líta að þessar jarðir vom, amk. sumar, vel í sveit settar og er ástæða til að athuga hvort það hafi etv. gilt um þær allar. Menn gátu að sjálfsögðu komist um Rangárvelli án þess að ríða um hlað í Odda. Og margir hafa farið um Rangárþing án þess að eiga erindi í Odda, td. þeir sem ætluðu úr Eyjafjallasveit í Skálholt. En auðvitað fóm menn ekki hvar sem var, heldur þjóðleiðir og var því væntanlega keppikefli fyrir metnaðarfulla höfðingja eins og Jón Loftsson að eiga fleiri býli en Odda og þá stórbýli sem lágu í þjóðbraut. Skal næst litið á hvar vom helstu leiðir um Rangárþing, aðrar en sú sem lá um Odda, og kannað nánar hvaða býlum Oddaverjar réðu. Til þess að átta sig á höfuðleiðum er einfaldast að athuga vöð. Fæm menn ekki um Odda til Sandhólaferju (eða Helluvað til Egilsstaðaferju?), fóm þeir lfklega helst um vöðin við Ámes og ofar. Slíkt var auðvitað mikill krókur þeim sem komu undan Eyjafjöllum, úr Landeyjum og Hlíðinni og ætluðu á Eyrar eða um Kaldaðames til Suðumesja og Innnesja. Hins vegar var þjóðleið um vöðin hjá Ámesi til Þingvalla og Skálholts en það er síður kunnugt að frá Odda lá reyndar líka leið til Þingvalla og var þá farið um Kaldaðames og Grafning, eins 98
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 98
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.