loading/hleð
(108) Blaðsíða 102 (108) Blaðsíða 102
Er ekki einmitt líklegt að þjóðleiðin til vesturs frá Hlíðarenda hafi legið á bökkum Þverár? I lýsingu Breiðabólstaðarsóknar frá árinu 1844 segir ma.: Innan með Hlíðinni og fram með Þverá fyrir sunnan bæina liggur einn alfaravegur úr Teigssókn gegnum þessa sókn og út í Hvolhrepp.1 En fyrst Akratunga var fyrir neðan eða sunnan Hlíðarenda, er vel líklegt að höfundur Njálu hugsi sér að Gunnar hafi riðið eftir syðri bakka Þverár. Etv. á ekki að lesa: "Gunnar ríður um Akratungu þvera og svo til Geilastofna ..." heldur: "Gunnar ríður um Akratungu, Þverá og svo til Geilastofna..." I Möðruvallarbókartexta Njálu segir á einum stað "riðu þeir vestur um Þjórsá" og virðist því leshátturinn “um ... Þverá“ fá staðist.2 Hugsunin væri þá sú að Gunnar hefði riðið yfir Akratungu til vesturs að Þverá og síðan fyrir sunnan ána og yfir hana um Lambey eða þar sem nefndist "milli bóta". Þó má vera að höfundur hafi hugsað sér að Gunnar hafi farið yfir ána strax þegar Akratungu sleppti og riðið eftir nyrðri bakkanum. En væntanlega hefur verið ógreiðfærara á nyrðri bakkanum vegna lækja og áa. Menn fóru að vísu nyrðri bakkann á 19. öld en þá var Þverá orðin skaðræðisfljót og enginn hægðarleikur að skjótast yfir um hana á syðri bakkann. Aður er bent á það að menn hafi fremur beint för sinni um svæðið í kringum Þríhyming en um Fljótshlíð. Frásögnin um för Gunnars um Akratungu bendir þó til að farið hafi verið um Fljótshlíð, nánar sagt á bökkum Þverár. Þessa leið hafa þeir getað farið sem ætluðu á Eyrar, td. Innhlíðingar eða þeir sem fóm af Fjallabaksleið á Emstmm. Leið þeirra hefur þá væntanlega legið um Hvol og Odda. A miðöldum var þingstaður í Lambey í Þverá og er alveg einsýnt að þar hafa leiðir komið saman. Leiðin um Lambey er nokkuð ljós, þingstaðurinn sýnir hvar hún muni hafa verið en þingið hefur trúlega verið haldið við hól einn sem er í eynni norðanverðri á móts við merki milli Langagerðis og Brekkna og sést vel af Fljótshlíðarvegi.3 Ein leiðin hlýtur að hafa legið þaðan upp í Hvolhrepp, vafalítið sú sem Skúli Guðmundsson lýsir svo árið 1932: Þjóðvegurinn að austan var ætíð fyrir austan Hemlu, þangað til sandgræðslugirðingin kom 1928, og hið forna vað á Þverá "milli bóta", þe. Lambeyjar og Hemlubótar ... Norðan ár tóku við Moshvolsbakkar, fyrrum líklega Dufþaksholtsbakkar.4 5 A þeim bökkum mun vegurinn hafa skipzt, þó nú sé þar afbrotið, sem skiptingin hefir verið. Stefnir annar upp mýrarsundið, hjá Giljum og yfir Hvolsgil fyrir austan Efra-Hvol, á svokölluðu Skógarvaði. - -Að því eru stórar geilar beggja vegna, líklega að sumu leyti af umferð. — Þar hefir svo þessi vegur legið norður til Hofsvaðs og síðan upp úr til Þingvalla. ' 1. Sókn , bls. 99. 2. Njála I (1875), bls. 725 ( kap. 136, 1. 5). 3. Hóllinn nefnist Lambeyjarhóll, sbr. Sunnlenskar byggðir IV (1982), bls. 460. Jón Kristinsson, bóndi á nýbýlinu Lambey, fór með mér út í eyna og vísaði mér á staðinn. Einnig hef ég fræðst um staðhætti af Guðna Gunnarssyni, bónda á Moshvoli (f. þar 1917). Að vísu er ekki víst að þingstaðurinn hafi verið við Lambeyjarhól en annar staður í eynni er ekki heppilegri, við hólinn er "þingbrekka" og ágætt skjól fyrir norðanátt enda voru haldnar hér samkomur á seinni tímum. 4. Með orðunum "Moshvolsbakkar, fyrrum líklega Dufþaksholtsbakkar" á Skúli væntanlega við að Moshvoli hafi verið skipt úr landi Dufþaksholts (Dufþekju). 5. Skúli Guðmundsson, "Athugasemdir...", bls. 38. 102
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 102
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.