loading/hleð
(121) Blaðsíða 115 (121) Blaðsíða 115
hjá Knarrarósvita, etv. vegna landbrots eða uppblásturs, samanber vísuna um skipti Flosa og Dufguss og sandauðugt land (sjá hér að framan bls. 18). Flutningurinn varð einhvem tíma á miðöldum. Við Fomu Baugsstaði sjást leifar mikils garðs, líklega túngarðs frá þjóðveldistíma. Á þessum slóðum má sjá merki um yfir 100 götur hlið við hlið og höfðu bændur á Baugsstöðum því vafalaust til þess ástæðu á 13. öld að verjast ágangi ferðamanna með garði, jafnvel þótt umferð hafi verið minni þá en síðar. Víst er að árið 1708 kvartaði Baugsstaðabóndi yfir ágangi kaupstaðarfara og líkaði einkum illa sú venja þeirra að hafa áningarstað í Baugsstaðalandi.1 Mikil togstreita var milli þeirra Ásgríms Þorsteinssonar og Áma biskups Þorlákssonar. Þar sem Skálholt átti Baugsstaði, lét Ásgrímur húsa sér til vara í Traðarholti og fluttist þangað. Samkvæmt Flóamannasögu fór Hrafn Þorviðarson um hjá Traðarholti á leið sinni á milli Vorsabæjar í Flóa og Einarshafnar (Eyra) og var veitt fyrirsát og veginn við Haugavað.2 I Landnámu segir: "Þar er Hrafnshaugur fyrir austan götuna...”3 Vaðið er skammt frá Traðarholti, það nefndist síðar Bamanesvað og hefur legið að því fornleg reiðgata á þessari öld.4 Samkvæmt Flóamannasögu og Landnámu var Traðarholt landnámsbær og höfðingjasetur við þjóðgötu og má ætla að Ásgrímur hafi hugsað sér að reisa við bæinn og laða að honum umferð manna sem fóru á milli Eyra og uppsveita í Árnesþingi. En vel má vera að uppsveitarmenn hafi ýmist farið hjá Baugsstöðum eða Traðarholti og væri þetta þá enn eitt dæmið um búsetu höfðingja í þjóðbraut.5 Almennir bændur munu hafa haft aðra afstöðu til ferðamanna en höfðingjar. Höfðingjamir á þjóðveldisöld greiddu götu ferðalanga og veittu þeim beina af því að þeir höfðu af því pólitískan hag og langferðamenn vissu að þeim var ætlað að koma við hjá höfðingjunum. En almennir bændur sem bjuggu í þjóðbraut hafa líklega oft átt bágt með að sjá að þeir hefðu hag af því að gera vel við ferðalanga.6 Áður voru nefnd dæmi úr Islendingasögum um gilda bændur sem tóku ferðalöngum illa. En dæmin eru líka fjölmörg frá umliðnum öldum um hið gagnstæða, mikla gestrisni fátækra íslenskra bænda sem búið hafa í þjóðbraut og vekur þetta aðdáun. En þetta vekur ekki síður undmn því að mikil aðsókn ferðamanna ógnaði auðvitað afkomu bændanna. 1. Guðni Jónsson, Stokkseyringa saga I (1960), bls. 58-9, 119-20. Sbr. JarSabók Árna og Páls II, bls. 44. 2. Flóamannasaga (1932), bls. 12. 3. ÍF I, bls. 376. 4. Guðni Jónsson, sama rit, I, bls. 43, 57. 5. Haugamir hjá Traðarholti voru fjórir alls, og eru allir nefndir í Landnámu. Þeirvoru heillegir fram yfir 1880 en blés upp. Kristján Eldjám telur að þeir hafi verið "myndarlegustu haugar” landsins, eftir því sem best sé vitað ( Kuml og haugfé (1956), bls. 53-7). Haugamir hafa minnt ferðamenn á veldi Hásteins Atlasonar (Hásteinshaugur) og sona hans, Ölvis (Ölvishaugur) og Atla (Atlahaugur). Sonur Atla var Þórður dofni sem á að hafa vegið Hrafn en fimmti maður frá Þórði, í beinan karllegg, var Börkur á Baugsstöðum, tengdafaðir Flosa. Vegur um hlað í Odda hefur með svipuðum hætti minnt ferðamenn á veldi Oddaverja. 6. Eins og áður segir er athugandi hvort þjóðleiðir hafi fremur legið um hlað á höfðingjasetrum en öðrum bæjum. I Jónsbók segir: "Nú liggur þjóðgata um bæ manns eða að garði, þá má hann af færa bæ sínum og frá garði..." (1904, bls. 162).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (121) Blaðsíða 115
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/121

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.