loading/hleð
(129) Blaðsíða 123 (129) Blaðsíða 123
Ormur Bjamarson sátu allir á Breiðabólstað þótt þeir réðu einnig yfir Dal. Breiðabólstaður lá miklu betur við samgöngum, eins og reynt var að sýna fram á hér að framan, og réð það vafalítið miklu um að þessir höfðingjar tóku Breiðabólstað fram yfir Dal, hið mikla stórbýli sem bæði var höfðingjasetur áður (á 11. öld) og síðar (á 16. öld). Finna má annað skýrara dæmi um mikilvægi legu og leiða; í Holtum, neðan Amess en ofan Kálfholts og vestan Ytri Rangár, vom engin höfðingjasetur og er þó víða gott undir bú á þessum slóðum. Helstu býlin á svæðinu munu hafa verið Hagi, Marteinstunga og Arbær. Oddaverjar áttu etv. Arbæ, eins og áður kom fram, en þetta var 40 hundraða jörð og hefði vafalítið mátt gera að höfðingjasetri, ef vilji hefði verið fyrir hendi. En svo háttar til að á þessum slóðum í Holtum lágu engar þjóðleiðir í austur-vestur og hlýtur skýringin að vera sú að lítið var um vöð og ferjur yfir Þjórsá frá þessum hluta Holta því að áin fellur hér mjög þröngt og er straumhörð. Þetta bendir eindregið til að leiðir hafi skipt miklu máli í bústaðavali höfðingja. Fróðlegt er að líta á stórbýli á Rangárvöllum og Landi sem Oddaverjar sátu ekki, að því er best verður vitað. Þetta em Næfurholt (60 h) og Eystraskarð efst á Rangárvöllum og Klofi (60 h) á Landi, allt stórbýli utan þjóðleiða. Að vísu kemur Fjallabaksleið nyrðri, öðm nafni Landmannaleið, í byggð efst á Landinu og hefur legið um Leirubakka og etv. Klofa en óvíst er að hún hafi verið mikilvæg á miðöldum.1 Ormur Jónsson hafði bú á Leimbakka en mun ekki hafa setið þar. Þjóðleið um Svínhaga hefur legið nálægt garði á Skarði en líklega ekki svo nærri Klofa að sá bær teldist vera í þjóðbraut. Þá má nefna Vetleifsholt sem var talin 60 hundraða jörð en er aldrei tengd Oddaverjum í heimildum svo að kunnugt sé. Þetta styður enn að Oddaverjar hafi ekki síður miðað við þjóðleiðir en dýrleika þegar þeir völdu sér býli til búskapar og búsetu. Sé það rétt sem hér er haldið fram, að Oddaverjar hafi aðeins valið sér til búsetu býli sem lágu við þjóðleiðir eða einungis haft bú á slíkum býlum, verður skiljanlegt að þeir skyldu ekki búa á stórbýlum neðst í Landeyjum og Holtum eða reka þar bú. Að framan var talið ólíklegt að þjóðleið hefði legið um neðanverðar Landeyjar í tíð Oddaverja en þó ekki óhugsandi. A þessari ímynduðu leið eru helstu býli Kross (60 h ?), Skúmsstaðir (60 h), Þykkvibær (60 h) og Háfur (60 h ?) og er þess ekki getið að neitt þeirra hafi verið höfðingjasetur á bilinu 1100 til 1300.2 Bendir þetta kannski helst til að Oddaverjar hafi verið andvígir því að þjóðleið lægi í Landeyjum niðri við sjó. Lega við þjóðbraut hefur væntanlega verið mjög mikilvæg á bilinu 1100- 1260 þegar völd söfnuðust á hendur fárra ætta sem sóttust eftir að ná auðugum stöðum og öðrum stórbýlum sem lágu miðsvæðis og í þjóðleið til að tryggja völd sín og áhrif. Þegar þjóðin var gengin Noregskonungi á hönd, var þetta sennilega ekki eins mikilvægt, konungur veitti þann bakstuðning sem þurfti til 1. Fjallabaksleið syðri hjá Keldum var hin eiginlega Fjallabaksleið á fyrri öldum. Farið var um Sprengisand milli Eyjafjarðar og Rangárvalla og komið niður í Landsveit, væntanlega um Leirubakka ( Stu I, bls. 200, sbr. II, bls. 5-6). 2. Um dýrleika jarðanna sjá Jaröabók Arna og Páls. 123
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (129) Blaðsíða 123
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/129

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.