loading/hleð
(131) Blaðsíða 125 (131) Blaðsíða 125
geldingar úr Næfurholti og skyldu vera svo sprækir að önnuðu götu í Odda á einum degi samkvæmt máldaganum frá [1270]. Frá Næfurholti til Odda eru um 30 km í beinni línu og var þetta nyrsti bærinn sem af skyldi greitt. Austasti bærinn sem af skyldu greidd gjöld til Oddastaðar var Ásólfsskáli ysti (Ystiskáli), í rétt rúmlega 30 km fjarlægð frá Odda og bendir 30 km markið til að Oddi hafi verið miðstöð á innheimtusvæði sem var af ákveðinni stærð. Vakna grunsemdir um að Oddastaður hafi líka haft tekjur af svæðinu fyrir austan Ásólfsskála enda segir í máldaganum frá [1332]: "Ur Dynskógum tíu fjórðunga smjörs og 13 merkur og færa í Skóga fyrir vetumætur".1 Smjörmerkumar 13 benda til að í upphæðinni séu osttollar því að 13 merkur smjörs vom jafndýrar fjórðungi af osti.2 Þar sem Oddaverjar áttu Skóga ytri, að því er virðist, höfðu þar amk. bú um 1264, kemur ekki alveg á óvart að þar hafi verið innheimt gjöld sem síðan munu hafa verið send til Odda. Innheimta tekna í Odda var því etv. mjög kerfisbundin.3 Áður er bent á að menn hafi látið fé af hendi rakna til Odda sem gjafir svipað og fátækratíund og kom síðan til kasta Oddaverja að ráðstafa fénu. Þetta kemur vel heim við skilgreiningu á endurveitingu, höfðingjar í valdamiðstöð fá fé sem þeir nota til að inna af hendi ýmsa þjónustu við samfélagið og grípa til þegar vá ber að höndum en nota annars til að styrkja eigin stöðu (sjá inngang). Keppikefli Oddaverja var auðvitað að innheimta sem mest til að hafa afgang og eiga nóg fyrir sjálfa sig. Sú skoðun er helst uppi að þeir hafi notað féð sem þeir höfðu til ráðstöfunar fyrir sjálfa sig til að kaupa jarðir (sjá inngang). En óvíst er að þeir hafi hugsað mikið um að fjárfesta, aðalhugsun miðaldahöfðingja mun hafa verið sú að láta auðinn styrkja félagslega stöðu. Auðurinn var ekki markmið í sjálfum sér, honum skyldi eytt til að afla sér frægðar, hylli, þegna og valds. Örlæti var vísasta leiðin til að afla sér vinsælda og stuðningsmanna. Um Brand Kolbeinsson, höfðingja í Skagafirði segir td.: Hann var vinsæll maður. Hafði hann mannmargt með sér og hélt sér vel upp og hafði risnu mikla í búi. Hann var manna örvastur af fé, hafði hann því orðstír góðan.4 Höfðinginn skyldi gefa gjafir og halda veislur en ekki var minnst um vert að sjálfsagt þótti að hann eyddi miklu fé til að hefja sjálfan sig upp yfir samfélagið og leggja áherslu á félagslega stöðu sína. Þetta gerði hann með því að eignast glæsileg klæði og vopn og búa híbýli sín sem ríkmannlegast og var háður því að komast í samband við kaupmenn sem gátu útvegað fágæta gripi. Með eyðslunni vildu höfðingjar varpa ljóma á sjálfa sig og jafnframt vildu þeir vera guðrækilegir og sýna kirkju og fátækum fómarlund. Vegna slíkra lifnaðarhátta 1. Dl II, bís. 691. 2. Fjórðungur (20 merkur) af osti var á 5 álnir en fjórðungur af smjöri á 8 álnir. 13 merkur af smjöri kostuðu þá því sem næst 5 álnir. 3. Æskilegt væri að skipta bæjum sem af skyldi greitt til Odda eftir sóknum og hreppum og í flokka eftir tegundum gjalda. Fróðlegt væri og að sjá skiptingu milli kirkjubæja og annarra. 4. Stu II, bls. 70. f Noregskonungtali segir um Jón Loftsson, "verður vinsæll/ vella deilir" (78. erindi). 125
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (131) Blaðsíða 125
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/131

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.