loading/hleð
(147) Blaðsíða 141 (147) Blaðsíða 141
Ámesþingi en þau vom reyndar um 100 færri um 1700 eða 346.1 Eins og bent hefur verið á, hljóta að vera skekkjur í skattbændatalinu frá 1311 og verður talan 660 að teljast gmnsamleg.2 Jón Thor bendir reyndar á þetta sjálfur þegar hann ritar: "268 em aðeins 40,6% af 660, og það er fjarstæða. S.vo mikill getur mismunur íbúafjöldans ekki hafa verið."3 Fjöldi lögbýla í Rangárþingi var 261 um 1700 sem kemur ágætlega heim við fjölda skattbænda árið 1311 og er þá eðlilegast að bera saman tölumar 346 fyrir Ámesþing og 261 fyrir Rangárþing. Munur á milli þinganna var 85 lögbýli um 1700. En er þetta raunhæf tala fyrir tímann um 1200? Auðsætt er að svo er ekki, Rangárþing náði að Mýrdalssandi og á því að bæta við Dyrhólahreppi en þar var 31 lögbýli um 1700. Auk þess verður að gera ráð fyrir býlum sem farið hafa í eyði í Rangárþingi á bilinu 1200 til 1700, svo sem Eystraskarði, Tjaldastöðum, Tröllaskógi, Sandgili ofl. ofl. Vigfús Guðmundsson telur 102 eydd býli á Rangárvöllum einum og em þá talin með býli sem hafa verið flutt, hjáleigur og óviss býli sem ekkert er um að hafa nema rústimar en lögbýli sem aleydd voru fyrir 1700 em allmörg í þessum fjölda.4 f Landsveit em taldar 33 jarðir sem hafa farið í eyði.5 í Holtum, Landeyjum og undir Eyjafjöllum hefur og verið eyðing þannig að vera má að fjöldi lögbýla hafi verið álíka mikill í héraðunum Ámesþingi og Rangárþingi um 1200. Fjöldi lögbýla segir auðvitað ekki alla söguna, bændur voru misefnaðir og sumir miður aflögufærir en aðrir þótt byggju á lögbýlum. Með því að kanna jarðamat má líklega fá sannari mynd enda koma fræðimenn sér almennt saman um að það hafi ekki breyst að marki á bilinu 1100 til 1800. Samanlagt mat í Rangárþingi um 1700 var 6013 hundmð en í Ámesþingi 7410.6 Hér verður enn að bæta við Rangárþing Dyrhólahreppi sem hefur alls 826 hundruð og verður þá munurinn lítill. Til viðbótar koma svo öll býlin sem munu hafa farið í eyði í Rangárþingi og kann því að vera að jarðahundruð hafi verið álíka mörg í hémðunum um 1200. Jón Thor bendir á að Árnesingar skyldu samkvæmt Járnsíðu senda 20 nefndarmenn til alþingis en Rangæingar 15 og tölumar í Jónsbók hafi verið 12 og 8. Þetta segir ekki mikið, kannski ekkert, um fólksfjölda heldur er fyrst og fremst miðað við að styst var fyrir Árnesinga að sækja þingið og má benda á til samanburðar að jafnmargir skyldu koma úr Þverárþingi sem úr Rangárþingi en aðeins sex úr Múlaþingi.7 1. Bjöm Lámsson, Islands jordebok under förindustriell tid. (Skrifter utgivna av Ekonomisk-historiska föreningen. Vol. XXXV, 1982), bls. 35. Tölumar em miðaðar við jarðabækur frá 1695/97. 2. Saga íslands , III, bls. 103-5. 3. Tilv. rit , bls. 52. 4. Vigfús Guðmundsson, "Eyðibýli og auðnir á Rangárvöllum". Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1951-52 , bls. 91-164; 1953 , bls. 5-79. 5. Guðmundur Amason "Uppblástur og eyðing býla í Landsveit". Sandgrœðslan 1958, bls. 86. f grein sinni "Skrá yfir eyðibýli í Landsveit, Rangárvallasveit og Holtasveit í Rangárvallasýslu" kemst Brynjúlfur Jónsson að þeirri niðurstöðu að aleydd býli hafi verið 67, sbr. Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 1898 , bls. 2-27. 6. Bjöm Lámsson, tilv. rit , bls. 43, 57. 7. Sbr. Einar Amórsson, Réttarsaga Alþingis (Saga Alþingis I, 1945/ 1956), bls. 201. 141 L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (147) Blaðsíða 141
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/147

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.