loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
INNGANGUR Frá rennisléttum þjóðveginum milli Hellu og Hvolsvallar er æðispölur niður að Odda. Staðurinn lætur ekki mikið yfir sér og var þó setur stórhöfðingja á miðöldum. Þeir voru vel fjáðir og voldugir og fjármunir streymdu til staðarins. Auk tíundar skyldu goldin þangað mikil önnur gjöld af bæjum í Rangárþingi, 84 geldingar og um tvö tonn matar árlega. Þar af var sérstakur osttollur líklega um 1 1/2 tonn, jafnvirði um 12-13 kúgilda. Oddaverjar voru goðar á 12. öld, þeir komu fram fyrir umbjóðendur sína, svonefnda þingmenn, á vorþingi í héraði og á alþingi og fóru með goðorð, eins og það nefndist. Auk goðorðs Oddaverja voru tvö önnur í Rangárþingi sem aðrar ættir áttu og fóru með. Öll þessi þrjú goðorð fóru Oddaverjar með um 1200. Á 12 öld tóku völd að safnast á hendur fárra ætta með þessum hætti og leiddi það til valdaröskunar. Sú skoðun er helst uppi meðal fræðimanna að tekjur af höfuðkirkjum hafi valdið mestu um þessa valdaröskun 12. aldar. 1 Odda þykir vera gott dæmi um kirkju sem verið hafi drjúg uppspretta auðs og gera menn þá ráð fyrir að Oddaverjar hafi varið kirkjutekjum að ósmáum hluta til kaupa á jörðum og búfé sem þeir leigðu bændum og hafi þannig treyst völd sín og stuðlað að valdaröskun.1 Vorþingið sem Oddaverjar áttu aðild að var haldið á Þingskálum við Ytri Rangá og kallaðist Rangárþing. Flestir þingmanna Oddaverja bjuggu vafalítið í nánd við Odda en annars var búseta þingmanna ekki ákveðin landfræðilega á elstu tíð. Þar kom þó að allir þingheyjendur í Rangárþingi urðu þingmenn Oddaverja og í framhaldi af því varð veldi höfðingjanna í Odda afmarkað staðarlega, stjórnsýslusvæðið Rangárþing varð til, það sem núna nefnist Rangárvallasýsla. Saga Oddaverja er margfræg og margsögð en furðumargt er á huldu um valdasókn ættarinnar á 12. öld. Stórveldistími Oddaverja var á bilinu 1190 til 1220 en þá tók að halla undan fæti fyrir þeim og eru fræðimenn ekki á einu máli um hvernig á því stóð.2 Venjulega er veldi Oddaverja skýrt með sérstöku atgjörvi þeirra en sú skýring segir ekki margt um það hvernig þeir tryggðu 1. Um það hversu kirkjutekjum muni hafa verið varið sjá td. Björn Þorstcinsson, Islensk miðaldasaga (1978), bls. 109. 2. Um sögu Oddaverja að fomu sjá Vigfús Guðmundsson, Saga Oddastaðar (1931); Halldór Her- mannsson, "Sæmund Sigfússon and the Oddaverjar". Islandica XXII (1932); Einar Ol. Sveinsson, Sagnaritun Oddaverja (Studia Islandica 1, 1937). Egill J. Stardal, Jón Loftsson. Samtíð hans og synir. (Menn í öndvegi, 1967). Jón Thor Haraldsson, Osigur Oddaverja. ( Ritsafn Sagn- fræðistofnunar 22, 1988). 9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.